Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 42

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 42
Rjarni Sigurðsson: Surtsey Og máttug breytast myrkra ból í morgunstjörnur, tungl og sól. l’egar eyland lítið rís suður fyrir landi, fylgjumst við alls- l'ugar með sköpun þ ess og tilvist. Þar er fágætur atburður og tuikilfenglegur, sem ef til vill rumskar sem snöggvast við lotn- lngarblöndnum hugmyndum okkar um uppruna jarðar og sköp- unarsögu. Enn hefur sýnilegt líf ekki tekið sér bólfestu á Surts- UV, jafnvel sjófuglar eiga sér þar stopulla griða von. Próðleiksmenn telja, að jörðin liafi fyrst orðið til sem sjálf- stæður hnöttur fyrir 4000 millj. ára. Vísindamönnum þykir lík- uí?t, að hún bafi í fyrstu verið alfljótandi eða jafnvel loft- enndur hnöttur glóandi. Geisar eirni og aldurnari, leikur liár biti við liimin sjálfan. Pl við hefðum við frumskeið jarðar setið í þeirri Hliðskjálf, ')ur sein sá of heima alla, hefði jörðin tvímælalaust virzt mikl- 11111 mun óhyggilegri en Surtsey nú. Eldur og eimyrja geisar uui hnöttinn gervallan, og hvergi örlar á nokkru lífi. Seinna uúklu kræla á sér örsmáar og ókennilegar lífverur í storkunni, e kr líklegar til mikils þroska. Annars vegar hraun- og eldspú- ;,;,,Ji fiuibul-gígar, hins vegar ósýnilegt og vanbjarga lífsfrymið. ' 'ukur reginmunur lífs- og tortímingarafla. Þar sýnist liáður °Jufnari leikur en svo, að nokkur þurfi að draga úrslitin í vafa. jurðaldir renna.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.