Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 45
90 KIRKJURITIÐ sanikvæmt þessuni liugsanagangi er það sama og að gera það sem menn vil ja, í staðinn fyrir að sýna kjarna lýð'ræSisins með' því að gera það seni rétt er að Guðs boði. Að kristinni skoðun jjýðir siðgæði sama og lilýð'ni — Jiað Iiugtak, sem tilvera alls lieimsins livílir á — vilji sköpunarinn- ar til að fylgja starfslögmálinu, Iivað mennina áhrærir vilja Guðs. Orðið siðgæði fær kristinn maður ekki mýkt eða linað nema nieð því að bregðast verkefni sínu. Og bjálp getur liann þá ekki heldur veilt Jieim, sem til lians koma að fá liana. Vandamál beimsins eru ekki stjórnmálalegs, liagfræðiiegs eða Jijóðfélagslegs eðlis, Iieldur siðferð’ilegs eðlis. Við stöndum frammi fyrir nýjum tímum. Göngum við fram móti vaxandi heiðindómi, og auknu öngþveiti eða móti kristiu- dómi í framkvæmd, sem gefur mannkyninu aftur öryggi og frjálsa sambúð og leysir vandamálin? Mörkin eru milli þeirra afla, sem vilja afnema Guð og liinna, sem vilja láta að lians stjórn, láta liann leiða lieiminn. Hvorn veginn við viljum, er svar okkar til framtíðarinnar. Með Guð við Iilið getum við mætt livaða örlögum sem vera skal. Við leiðsögu bans getur Jijóð’ okkar gefið beiminum Jiað, sem öllu er æðra. Við biðjum Jiig, Drottiun, lijálpa þú okkur til þess að fara þinn veg beint fram, svo að einnig aðrir vilji fara hann. Sigurjón GuSjónsson íslenzkaöi. Frumvarp um a<i auSvelda hjónaskilnadi, sem nú lij'i'ui' fyrir cnska þinginu vekur miklar deilur. Kirkjunnar mcnn leggjast ekki aúeins gegn því að annað' hjónanna geti heinitað skilnað, ef liitt er saklaust af hjúskaparhroti, lieldur að skilnaður leyfist, þótt hæði hjónin óski hans — ef ekki cr um hjúskaparhrot að ræða. A'ý liiblíuþýSing vamtanleg lijá Svíum. — Sænska ríkisstjórnin liefur nýlega skipað nefnd sérfróðra manna til þess að meta, livort þörf sc nýrrar Nýjatestamcntisþýðingar iniðað við þýðinguua 1917. Enginn er í vafa um afstöðu kirkjumálaráðherra. Hann vill hefjast handa og spara hvorki fé né fyrirhöfn til þess, að Svíar eignist sem vandaðasta þýðingu, hæði að cfni og orðfæri. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.