Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 43
88 KIRKJUHITIÐ live langt nær valil Guft's inn í tilveru þeirra. Erum við sani- verkamenn um áform Guft’s efta óvina lians? Þjóð, sem leiðast lætur af Guði, getur orðið spámannsrödd samtíðarinnar meðal þjóðanna. Sú rödd beinist ekki aðeins aft' einstakri manneskju, lieldur gegn öllu sem ekki liefur verið „gert upp“ manna á milli og skilur þá frá áformum Guðs og vilja að stjórna heimi, sameinuðum af anda lians. Ekkert slíkt fær átt sér stað, nema gagnger breyting verði á okkur mönnunum sjálfum. Og ef eitthvað nýtt, umskapandi, á að gerast, þá verður þaft' að byrja í liugans djúpi livers og eins af okkur. Yið þurfum að fá gleggri sýn yfir það sem tíminn krefst, livað kristindómurinn er og á aft' vera og livað það er sem raunverulega getur breytt frumeðli voru — þeim efa, sem ef til vill í rauninni liefur varnað okkur þess alla ævi að reyna víddir lians, eins og Guð Iiefur ætlað oss með endurverkunum sínum á allt hið ytra líf. Það er einfaldur sannleikur aft’ vift' getum ekki gefift' neinum meira en það sem við liöfum fengið og skiljum. Páll talar um það livaða þýðingu það hafi að lielga líf sitt hlýðninni í trú á Krist. Meðan vift' ekki viljum það, segjum við að það sé ekki liægt. Hinir sönnu, kristnu byltingar- menn sanna, að þetta er liægt. Ekkert nema það eitt að leggja líf sitt algjörlega í Guðs hönd fær gefið því rétta stefnu, algjörl öryggi og fullnægjandi markmið'. — En hvernig má það verða, aft' lifa frjáls og frelsandi í ófrjálsum heimi? Hvernig að liverfa frá liinum fagra skinheimi hugsæisins og ganga rakleiðis inn í hið mikla erfiði raunverulega lieimsins? Hvernig að verða hyltingarmaður í stað þess að vera áliorfandi, livernig að sleppa frá því að vera leiðinlegur Farísei eða skýjaglópur? — 1 stuttu máli: hvernig að verft'a kristinn byltingamaður, sem framkvæm- ir þá herstjórnarlist, sem gefin er af Guði sjálfum. Páll talar um sinnaskipti: „Takið sinnaskiptum í endurnýj- ungu hugskots yðar, svo að þér fáið aft' reyna, hver sé vilji Guðs“. Guft’ getur ekki gefið röngum liugsendum réttar liugs- anir. Hugarfarift' verður að gegnlýsast eftir gegnlýsingarregluin Guðs um algjöran lieiðarleika, hreinleika, óeigingirni og kær- leika — þau grunnverðmæti, sem bregða birtu yfir lífið' og kjarna þess aft' orðum Jesú í Fjallræðunni. Það er ekki erfiði okkar, heldur viljinn að gefa Guði líf okkar, sem gerir þetta kleift. Biblían gerir siðferðilegan hreinleika okkar að skilyrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.