Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.02.1964, Qupperneq 43
88 KIRKJUHITIÐ live langt nær valil Guft's inn í tilveru þeirra. Erum við sani- verkamenn um áform Guft’s efta óvina lians? Þjóð, sem leiðast lætur af Guði, getur orðið spámannsrödd samtíðarinnar meðal þjóðanna. Sú rödd beinist ekki aðeins aft' einstakri manneskju, lieldur gegn öllu sem ekki liefur verið „gert upp“ manna á milli og skilur þá frá áformum Guðs og vilja að stjórna heimi, sameinuðum af anda lians. Ekkert slíkt fær átt sér stað, nema gagnger breyting verði á okkur mönnunum sjálfum. Og ef eitthvað nýtt, umskapandi, á að gerast, þá verður þaft' að byrja í liugans djúpi livers og eins af okkur. Yið þurfum að fá gleggri sýn yfir það sem tíminn krefst, livað kristindómurinn er og á aft' vera og livað það er sem raunverulega getur breytt frumeðli voru — þeim efa, sem ef til vill í rauninni liefur varnað okkur þess alla ævi að reyna víddir lians, eins og Guð Iiefur ætlað oss með endurverkunum sínum á allt hið ytra líf. Það er einfaldur sannleikur aft’ vift' getum ekki gefift' neinum meira en það sem við liöfum fengið og skiljum. Páll talar um það livaða þýðingu það hafi að lielga líf sitt hlýðninni í trú á Krist. Meðan vift' ekki viljum það, segjum við að það sé ekki liægt. Hinir sönnu, kristnu byltingar- menn sanna, að þetta er liægt. Ekkert nema það eitt að leggja líf sitt algjörlega í Guðs hönd fær gefið því rétta stefnu, algjörl öryggi og fullnægjandi markmið'. — En hvernig má það verða, aft' lifa frjáls og frelsandi í ófrjálsum heimi? Hvernig að liverfa frá liinum fagra skinheimi hugsæisins og ganga rakleiðis inn í hið mikla erfiði raunverulega lieimsins? Hvernig að verða hyltingarmaður í stað þess að vera áliorfandi, livernig að sleppa frá því að vera leiðinlegur Farísei eða skýjaglópur? — 1 stuttu máli: hvernig að verft'a kristinn byltingamaður, sem framkvæm- ir þá herstjórnarlist, sem gefin er af Guði sjálfum. Páll talar um sinnaskipti: „Takið sinnaskiptum í endurnýj- ungu hugskots yðar, svo að þér fáið aft' reyna, hver sé vilji Guðs“. Guft’ getur ekki gefið röngum liugsendum réttar liugs- anir. Hugarfarift' verður að gegnlýsast eftir gegnlýsingarregluin Guðs um algjöran lieiðarleika, hreinleika, óeigingirni og kær- leika — þau grunnverðmæti, sem bregða birtu yfir lífið' og kjarna þess aft' orðum Jesú í Fjallræðunni. Það er ekki erfiði okkar, heldur viljinn að gefa Guði líf okkar, sem gerir þetta kleift. Biblían gerir siðferðilegan hreinleika okkar að skilyrði

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.