Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 63 Dórnurinn Enginn skyldi lialda að dómur Krists verði strangur. Miklu f ernur liljótum vér að óttast vorn eiginn dóm. Það er og verð- Ur vort að velja, hvaða herra vér viljum þjóna. Vér getum ekki bæði þjónað Guði og Mammoni. Þetta á dæmisagan einn- kenna oss: Hvað vannstu drottins veröld til þarfa, þess verðnr þú spurður um sólarlag? Stephan G. Stepliansson talar um, að svo lengist mannsævin mest, að menn starfi ekki í árum, en öldum og hirði ekki um, ^ alheimta daglaun að kvöldum. „Þeir liafa tekið út laun sín“. ^nginn þarf að óttast, að hann fái ekki greitt sitt verkakaup áður en lýkur. Það, sem mennirnir ekki borga, mun Guð end- urgjalda með vöxtum og vaxtavöxtum. Já, Guð borgar jafnvel ’neira en verðugt er, eins og dæmisagan kennir, ef þú sjálfur att þá rausnarlund að skera ekki livert verk þitt við nögl. Sjálf smíðurn vér oss þann stakk og saumurn það hrúðkaupsklæði, Sfim vér göngum í fram fyrir konung aldanna. Li P'in Á Hanffljjóti 1 órafjarlægð' þyrstir mig í fréttir að heiman, vetur eftir vetur, vor eftir vor .... Nú á heimaslóðuiuun hægi ég ó mér. Og þótt ég mæti fólki á vegunum voga ég ekki að spyrja það neins. (G. Á.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.