Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 16
62 KIIIKJURITIÐ ingjar ríkisins, en um leið finna þeir hamingjuna, þetta lmoss, sem allir eru reynclar að leita að, en oftast eftir röngum leið- um. Ahlrei sagði frelsarinn: Sælir eru drambsamir, latir, ágjarnir eða ofsafullir, sælir eru ranglátir, liatursfullir og eig- ingjarnir, eða sælir ern lymskir og undirförulir, lygnir og svik- ulir. Og liafa slíkir menn nokkru sinni verið það? Hann sagði: Sælir ern hógværir, miskunnsamir og lijartahreinir, sælir eru þeir, sem liungrar og jiyrstir eftir réttlætinu, |»eir, sem eru friðflytjendur og jafnvel þó að þeir liafi verið ofsóttir fyrir réttlætis sakir. Hann sagði einnig: Sælla er að gefa en þiggja. Og Jjetta liefur ætíð reynzt svo. Það skiptir ekki öllu máli, livenær vér skiljum þenna grund- vallarsannleika tilverunnar. Það skiptir máli, að vér skiljum hann einlivern tíma, svo að líf vort verði ekki gersamlega gild- islaust fyrir Guði, og vér verðum ónýlir þjónar í ríki lians, nöldrarar á torginu. Gjafmildi Guðs og fyrirgefning er takmarkalaus. Hann tekur við oss, þó að vér komum ekki fyrr en á elleftu stundu. En vér verðum að koma af fúsleik og skilningi. Guð getur ekki notað neina áhugalausa verkfallsmenn í þjónustu sinni. 1 ríki Jians verða allir að vinna af gleði, elska verkefni sín og leitast við að leysa þau sem bezt af liöndum. Þessi veröld líður undir lok Starfið í víngarðinum byggir menn upp, gerir þá hraustari, sterkari og vitrari. Líkamleg leti eyðileggur líkama og sál mann- anna, andleg leti tilfinningarnar. Vér erum ekki í heiminn kominn til að slæpast. Öllum er ákveðið verk að vinna. Og ef vér stöndum enn iðjulaus á torginu, liikandi og vansæl og höf- um ekki fundið vorn rétta víngarðseiganda, ])á leggjum hik- laust þessa spurningu fyrir oss sjálf: Hví stend ég hér iðju- laus? Skaparinn vill ráða þig í víngarð sinn, þegar þú sjálfur ert reiðubúinn. Enginn efi er á }>ví, að þessi veröld líður undir lok fyrir oss öllum í dauðanum. En livort guðsríkið er í nánd er undir oss sjálfum komið, næst guðs miskunn. Viljum vér eiga hlutdeild í ríki Iians, sem lífið gefnr, eða viljum vér lialda áfram að afneita lionum í orðum ogverkum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.