Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 50
KIRKJURITIÐ 95 liafa þjónað henni: Séra Ólafur Ólafsson (17 ár), séra Jón Auðuns (16 ár), s°ra Kristinn Stefánsson (17 ár). Hann er nú jafnframt áfengisvarnaráðu- nautur. J',\ra Jóhannes Pálmason á StaS í SúgandaíirSi jimmtugur. — Hinn 10. • jan. s. 1. varð séra Jóhannes Pálmason á Stað í Súgandafirði fimmtiu ■*ra. Hann er fæddur að Kálfagerði í Eyjafirði, sonur þeirra lijóna Kristín- ar Sigfúsdóttur, skáldkonu og Pálma Jóhannessonar. Stúdent varð liann frá - lenntaskólanum á Akureyri 1936. Guðfræðiprófi lauk hann árið 1942. ann var vígður að Stað í Súgandafirði þá um vorið og liefur þjónað þar 8lðun. S. 1. vor varð liann prófastur í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi. Hann 'r astsæll af sóknarliörnuin sínum, enda mannval og miklum og góðum .ileikum 6®ddur, eins og liann á kyn til. Skáld er hann gott og laga- sniiður, kennimaður góður og kennari, en hann hefur oft kennt við barna- °)ann á Suðureyri, þegar kennaraskortur hefur verið þar sem víða i feifbýlinu. Séra Jóhannes hefur setið lengi í stjórn Prestafélags Vest- Jaróa, leng6t af sem ritari þess. Hann er hlédrægur maður, sem unir sér ’ezt á heimili sínu með fjölskyldu sinni og ineðal hóka sinna, því bóka- 'uaður er hann mikill. -— Kona séra Jóhannesar er Aðalheiður Snorra- oltir frá Vestinannaeyjum. Eiga þau fjögur mannvænleg börn á lifi. . .S.K. Kerið er oð vinna um þessar mundir að nýrri íslenzkri þýðingu á ritn- l"gunni (Nýja testamentinu). Nefnd undir forsæti liiskups íslands liefur fáðið framkvæmdastjóra til starfsins. Er það cand. theol. Jón Sveinbjörns- s°n. Ætlunin var að ný þýðing yrði tilbúin og prentuð fyrir næsta stóraf- ’uæli Hins íslenzka hiblíufélags, sem verður 150 ára afmæli 1965. En verkið 'r U'nfangsmikið, að óvíst er, hvort það tekst. Æskulýðsjélag Akureyrarkirkju rekur blómlegt slarj undir forystu sókn- arPrestanna, séra Péturs Sigurgeirssonar og séra Birgis Snæbjörnssonar. . arl'ð er tvískipt. Annars vegar er stúlknadcild og drengjadeild (14—15 ara) og hins vegar aðaldeild (15 ára og eldri). Nýjasti þátturinn í starfi e\rra er lieimsókn á elliheimili og sjúkrahús, þar sem flutt er dagskrá . lr vistfólk, sem verða má til gleði og ánægju, en auk þess gefur innsýn 11111 1 starf unga fólksins. Er þetta mjög mikilvægt til þess að opna augu *skunnar fyrir þjónustu kristins manns og iðkun hennar. Unglingar SúðavíkursajnaSar hafa, undir forystu sóknarprestsins, séra ernharðs Guðmundssonar, skipulagt heimsóknir til gamla fólksins í Pfestakallinu, m. a. lesið upphátt fyrir fólkið. Æskulýfisjélag Laugarnessóknar varð 10 ára í febrúar s. 1. Það var upp- latlega stofnað að uppástungu tveggja stúlkna 1954. En prestshjónin, séra arðar Svavarsson og kona hans, höfðu næsta 1% ár á undan boðið ferm- ‘"garbörnum til reglulegra samveruslunda á lieimili þeirra hjóna. Félagið Jetur notið góðrar forystu úr hópi unglinganna undir leiðsögn prestshjón- anna. Fundir hafa verið hálfsmánaðarlega. Fundarstaður er kirkjukjallar- llln> en hann er þegar of lítill. Sóknarpresturinn kallar þetta starf safnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.