Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 50

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 50
KIRKJURITIÐ 95 liafa þjónað henni: Séra Ólafur Ólafsson (17 ár), séra Jón Auðuns (16 ár), s°ra Kristinn Stefánsson (17 ár). Hann er nú jafnframt áfengisvarnaráðu- nautur. J',\ra Jóhannes Pálmason á StaS í SúgandaíirSi jimmtugur. — Hinn 10. • jan. s. 1. varð séra Jóhannes Pálmason á Stað í Súgandafirði fimmtiu ■*ra. Hann er fæddur að Kálfagerði í Eyjafirði, sonur þeirra lijóna Kristín- ar Sigfúsdóttur, skáldkonu og Pálma Jóhannessonar. Stúdent varð liann frá - lenntaskólanum á Akureyri 1936. Guðfræðiprófi lauk hann árið 1942. ann var vígður að Stað í Súgandafirði þá um vorið og liefur þjónað þar 8lðun. S. 1. vor varð liann prófastur í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi. Hann 'r astsæll af sóknarliörnuin sínum, enda mannval og miklum og góðum .ileikum 6®ddur, eins og liann á kyn til. Skáld er hann gott og laga- sniiður, kennimaður góður og kennari, en hann hefur oft kennt við barna- °)ann á Suðureyri, þegar kennaraskortur hefur verið þar sem víða i feifbýlinu. Séra Jóhannes hefur setið lengi í stjórn Prestafélags Vest- Jaróa, leng6t af sem ritari þess. Hann er hlédrægur maður, sem unir sér ’ezt á heimili sínu með fjölskyldu sinni og ineðal hóka sinna, því bóka- 'uaður er hann mikill. -— Kona séra Jóhannesar er Aðalheiður Snorra- oltir frá Vestinannaeyjum. Eiga þau fjögur mannvænleg börn á lifi. . .S.K. Kerið er oð vinna um þessar mundir að nýrri íslenzkri þýðingu á ritn- l"gunni (Nýja testamentinu). Nefnd undir forsæti liiskups íslands liefur fáðið framkvæmdastjóra til starfsins. Er það cand. theol. Jón Sveinbjörns- s°n. Ætlunin var að ný þýðing yrði tilbúin og prentuð fyrir næsta stóraf- ’uæli Hins íslenzka hiblíufélags, sem verður 150 ára afmæli 1965. En verkið 'r U'nfangsmikið, að óvíst er, hvort það tekst. Æskulýðsjélag Akureyrarkirkju rekur blómlegt slarj undir forystu sókn- arPrestanna, séra Péturs Sigurgeirssonar og séra Birgis Snæbjörnssonar. . arl'ð er tvískipt. Annars vegar er stúlknadcild og drengjadeild (14—15 ara) og hins vegar aðaldeild (15 ára og eldri). Nýjasti þátturinn í starfi e\rra er lieimsókn á elliheimili og sjúkrahús, þar sem flutt er dagskrá . lr vistfólk, sem verða má til gleði og ánægju, en auk þess gefur innsýn 11111 1 starf unga fólksins. Er þetta mjög mikilvægt til þess að opna augu *skunnar fyrir þjónustu kristins manns og iðkun hennar. Unglingar SúðavíkursajnaSar hafa, undir forystu sóknarprestsins, séra ernharðs Guðmundssonar, skipulagt heimsóknir til gamla fólksins í Pfestakallinu, m. a. lesið upphátt fyrir fólkið. Æskulýfisjélag Laugarnessóknar varð 10 ára í febrúar s. 1. Það var upp- latlega stofnað að uppástungu tveggja stúlkna 1954. En prestshjónin, séra arðar Svavarsson og kona hans, höfðu næsta 1% ár á undan boðið ferm- ‘"garbörnum til reglulegra samveruslunda á lieimili þeirra hjóna. Félagið Jetur notið góðrar forystu úr hópi unglinganna undir leiðsögn prestshjón- anna. Fundir hafa verið hálfsmánaðarlega. Fundarstaður er kirkjukjallar- llln> en hann er þegar of lítill. Sóknarpresturinn kallar þetta starf safnað-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.