Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 17

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 17
KIRKJURITIÐ 63 Dórnurinn Enginn skyldi lialda að dómur Krists verði strangur. Miklu f ernur liljótum vér að óttast vorn eiginn dóm. Það er og verð- Ur vort að velja, hvaða herra vér viljum þjóna. Vér getum ekki bæði þjónað Guði og Mammoni. Þetta á dæmisagan einn- kenna oss: Hvað vannstu drottins veröld til þarfa, þess verðnr þú spurður um sólarlag? Stephan G. Stepliansson talar um, að svo lengist mannsævin mest, að menn starfi ekki í árum, en öldum og hirði ekki um, ^ alheimta daglaun að kvöldum. „Þeir liafa tekið út laun sín“. ^nginn þarf að óttast, að hann fái ekki greitt sitt verkakaup áður en lýkur. Það, sem mennirnir ekki borga, mun Guð end- urgjalda með vöxtum og vaxtavöxtum. Já, Guð borgar jafnvel ’neira en verðugt er, eins og dæmisagan kennir, ef þú sjálfur att þá rausnarlund að skera ekki livert verk þitt við nögl. Sjálf smíðurn vér oss þann stakk og saumurn það hrúðkaupsklæði, Sfim vér göngum í fram fyrir konung aldanna. Li P'in Á Hanffljjóti 1 órafjarlægð' þyrstir mig í fréttir að heiman, vetur eftir vetur, vor eftir vor .... Nú á heimaslóðuiuun hægi ég ó mér. Og þótt ég mæti fólki á vegunum voga ég ekki að spyrja það neins. (G. Á.).

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.