Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 6

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 6
52 KIRKJURITIÐ ekki, lielgisiðanna vegna, svo stórt liúsrými sem kaþólsk. Þetta er mikil speki, en kemur ekki fyllilega lieim við veruleikann. Ég hef að minnsta kosti undanfarin tuttugu ár verið viðstadd- ur fjölda kirkjulegra atliafna á virkum og lielgum dögurn, þeg- ar engin kirkja í höfuðstaðnum liefði verið nægilega stór — og engin kirkja á íslandi, fyrr en komið var að sveitakirkju á tólftu öld. Annar greinarhöfundur segir, að öllum sé ljóst, að „talið um tónlistasalinn er fyrirsláttur einn“. Sá veit! Ég man þá tíð, að liér í Reykjavík voru það kirkjuleg hljómlistaverk, sem liæzt bar á hljómlistaskrá vetrarins, af þeirri einföldu ástæðu, að þá voru hinar tvær litlu kirkjur liérna niður við tjörnina stærstu söngliús borgarinnar. Nú þurfurn við á bíó til að hlusta á Messías eftir Handel, og veraldleg sönglist hefur fengið tvö bíó og eitt þjóðleikliús, sem öll eru stærri en kirkj- urnar, og því engin furða, þótt kirkjuleg hljómlist verði smám saman liornreka. Ég veit ekki hetur en Neskirkja hafi á sínum Grunnmyndir tveggjn Jdrknn. Klœngskirkja. Hnllgrímskirkja.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.