Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 16
Biskupinn yfir fslandi:
Bréf til sóknarpresta
ii m a& bœnadagur þessa árs, 5. sd. e. páska, 30. apríl,
verSi helgaSur sama bœnarefni og fyrra árs, sem var
trúarvakning á Islandi.
Jesús segir, að vér eigum slöð’ugt að biðja og eigi þreytast. í
liverri guðsþjónustu flytjum vér í einliverri mynd bæn un1
það', að kirkja ICrists megi eflast og andlegur liugur þjóðar
vorrar blómgast. Og liver lærisveinn Jesú Krists lilýtur í dag'
legri bæn sinni að biðja liins sama. Sameinumst enn í þessar1
bæn á bænadegi og látum liana ekki bljóðna. Yér skuluu1
biðja þess af alhug, að þjóð vor vakni til sterkara viðnám8
og ákveðnari viðbragða gegn liverri þeirri þróun, sem liorf11
til dvínandi ábrifa kristinnar trúar á uppeldi og mótun lands'
manna. Enginn, sem Iiefur þeglð náð beilagrar trúar, gengur
þess dulinn, að þar er sá fjársjóður fólginn, sem of margu’
meta lítils í reynd, sjálfum sér og samfélaginu til tjóns. VaU-
mat og vanræksla Jieirra belgustu verðmæta er rót niargr11
þeirra mannlífsmeina, sem mest kveður að í samtíð vorri.
Biðjum þess enn, allir, sem saman koma í belgidómuu1
landsins á bænadegi, að Drottinn auki oss trú. Biðjum un1
hljóðlátan, beilnæman vöxt í andlegu lífi þjóðarinnar fyr,r
aukin áhrif Jesú Krists. Biðjum um meiri andvara í andleg'
um og eilífum efnum. Biðjum þess, að kirkjan á Islandi vakn1
til sterkari vitundar um köBun sína og verði betur tygjuð r'|
þess að vísa til vegar. Biðjurn þess, að bún megi í orði og verk*
vitna með spámanninum: Drottinn befur sent mig með sin11
anda. Svo segir Drottinn, frelsari þinn: Ég Drottinn, Du
þinn, er sá, sem kenni þér að gjöra það, sem þér er gagnlegj’
sem vísa þér þann veg, er þú skall ganga (Jes.48,17). Biðj'
um um breina og flekklausa guðrækni (Jak. 1,27), sanna, Bf'
andi trú.
1 þessari bæn er fólgiö allt, sem lil bata borfir og bless'
unar fyrir land vort og lýð. Biðjum jiess bver um sig, að Drott'
inn byrji í oss bið góða verkið og fullkomni Jiað.