Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 14
156 KIRKJURITIÐ liefur flutt þeim andstæðurnar tvær, kröfuna og liinn fyrirgef' andi kærleika. Menn halda enn, að vér aumar Guðs skepnur? getum á jafnréttisgrundvelli gengið til viðræðna við hinn hæsta og fengið hann til að gera tilslakanir í samræmi við vorar eigin takmarkanir. Enn höfum vér ekki skolfið fyrir lioldtekj' unni né skilið, hvað í því felst, að sá tali, sem vahl liefur. En11 höfum vér ekki lært að svara máli Jesú með undrunarhrópin11 einu, án athugasemda, enn höfum vér ekki vaknað af draunn í Betel eða staðið í hlíðum fjallsins, þar sem Kristur flytur ræð’u sína. Og enn er óhlýðnin sá níðhöggur, sem nagar rætur trúarin11' ar. Með verkaréttlætingunni neitar mannleg drambsemi gangasl undir ]>á staðreynd, að fyrir Guði erum vér ætíð ónyt' ir þjónar, munum aldrei fá fullnægt hverri kröfu og liljótun1 því að treysta miskunn drottins einni. Hér er sú meðvitund m11 hið helgandi lífssamfélag við Guð, sem fyrrr var rædd, lögð ut svo einhliða, að liún snýst upp í lofgjörð um getu mannsUlS sjálfs. Með einsýnni boðun réttlætingar af trú neitar sjálfselsk' an á liinn bóginn að hlýða fyrirskipunum, sem eru duttliing' um hennar til óþæginda. Því fylgir þá gjarnan svo rík áherzk' á magnleysi mannsins til lilýðni og vaxtar í liinu góða, að hu11 jaðrar við afneitun á mætti Krisls til að helga þá, sem haiu1 hefur endurleyst. En trúna á helgunarverk drottins er oss skyk að játa, þrátt fyrir hættur hennar og órökræna nekt. Þverstæður þær, sem fram koma í dómsorði líkingariiuu11 um húsasmiðina tvo og skilyrðislausri gjöf sæluboðanna, gan^a nkki upp, séu háðir armar þeirra látnir standa óstyttir. *dr ef vér hyggjumst játast undir raunverulega opinberun Gu'1*' í Kristi, verðum vér að leyfa mótsögnunum að rekast á hiu<k' unarlaust. Vér höfum ekki heimild lil að lina ósamræmi þeirrí' og samræma þær skilningi vorum og getu. Þær eru tilkoiniu11 fyrir undursamlega íhlutun Guðs og því ojar hvoru tvegg]a' Áherzlan á nauðsyn þess, að vér gerum oss grein fyrir kröfui'1 Krists, má aldrei verða á kostnað fagnaðarerindisins um Guðp óverðskuhluðu náð. En einhliða boðun fyrirgefanda kærleik'1 drottins má lieldur aldrei leiða lil þess, að dregið verði uij1 hársbreidd rir ótvíræðum fyrirmælum hans eða hlýðnisky11 unni umhverft í annarlega mynd. Vort verkefni andsptuu1' þverstæðunni er ekki að ígrunda eða leila undanhragða, heU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.