Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 191 Rlendar fréttir ^úterskur guSfrœðingur, dr. Roberl L. Wilken, hefur vcrið ráðinn pró- essor við rómversk-kaþólskan háskóla í Fordham í Bandarikjunum. Er etta talið nýtt í sögunni og skýrt tákn um þá einingarhugsjón, sem fer 'Mxandi í öllum kirkjudeildum. Stúdentar í Árósutn æskja eftir að sérstökum presti verði falin þjónusta ^ l'agu þeirra, þó þannig að hann sé jafnframt starfandi sóknarprestur í orginni. Er sá háttur á liafður í Kaupmannahöfn og þykir hafa gefist vel. yrsta sjómannaheimiliS á Grænlandi er áætlað að verði fullsmíðað 1969. p?. .Ur l)a® í Holsteinsborg og lalið að kosti 3 milljónir danskra króna. ■kið niun kosla það að mestu. 'J-tagens ord“ nefnist símanúmer eitt sem opnað var til afnota í Helsing- ,°rs 1 kaust. Sé í það bringt beyrist lesin 3ja mínútna hugleiðing. Söfnuðir 0 uðborgarinnar annast lestur þennan lil skiptis. 5428 hringdu í nóv- c,1,1)er síðastliðnum. ^ hirkjuþingi í Vasa í Finnlandi fyrir skömmu liélt dr. André Appel er,1,di um ábyrgð kristins manns í opinberu lífi. „Nú þegar bver borgari urafinti til ábyrgðar á mótun framtíðarinnar, leyfist ekki kristnum uanni að einskoða andlegt líf sitt við einkatrú og nokkrar einstaklings- nunar siðakvaðir og einangra þannig trú sína frá þjóðlífinu almennt“, Saeðl dr. Appel. Ý hirkjur hafa sent matvæli, meðul og hjúkrunarlið bæði til Suður- . oi-ður-Víetnam. „Víetnamstríðið hvílir þungt á samvizku vorri“, segir a'arPi Lútersku kirkjunnar í V.-Þýzkalandi. ^'u Sinenn gáfu feiknarmikið orgel í hina nýju dómkirkju i Coventry og t'uð hátíðlega vígt fyrir skönunu síðan. 'úf'elsi lögleitl á Spáni. Vonir slanda til að svo verði á næstunni. Segir ^ .au að knúð sé á það af páfastólnuin og vilji hann að algjört jafnrétti . 1 skfa og mótmælenda komist á. Nýlegar fréttir lierma hins vegar að ' ska stjórnin streitist við að habla nokkrum hömlum á kenningar- og ^uusluréttindu m mótinælenda. Víst er samt talið að uni miklar réttar- a *"r verði að ræða frá því, sem nú ríkir. y^'.“ssa'nband endurskírenda (Baptista) var stofnað 1905. Þá voru ineð- í T(Ir ^*eSS ð 'uilljónir, en nú sagðir 27 milljónir. Af þcim eru 24 milljónir audaríkjunum en 500.000 í Sovétríkjunum. Álíka margir á Iudlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.