Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ
171
kennir þeim að’ lilusta á sögur og ræður, sein alll verður að
'niða við áheyrendur, stutt í sniðuni, myndrænt, ákveðið
lr»arkvist.
I kirkjunni og í liennar safnaðarlieimili fæst annar blær
ei1 í flestum skólum.
Hg þetta ætli líka að vinna í nánu samstarfi við skólana,
safna saman með þeim, styðja starf þeirra, hyggja upp.
Hg hver fræðslustund eða samverustund barnanna í kirkju
Parf að mótast af liljómi klukknanna, bæn og tilbeiðslu. „Allt
^ rir Jesúm“, væri yfirskrift og einkunnarorð þessarar fræðslu.
-^ð sjálfsögðu er þetta mikið og fjölbreytt starf, en sé það
skipulega unnið og af fórnfýsi og góðvild, er það ekki erfitt.
j^g einsætt að styrkja það með fjárframlögum og sanngjörnum
annum hæði frá foreldrum og sjóðum safnaðarfélaganna.
bað er þeim verðugt verkefni. Og þannig verður það víða,
Pegar störf diakonissa verða metin og sjálfsögð talin á Islandi.
f*á verða smábarnaskólar og föndurdeildir við safnaðarlieim-
ÍU allra stærri safnaða og alls konar námskeið á vegum bræðra-
U'laga, kvenfélaga og kóra.
Þannig verður fórnarstarf ömmunnar í uppeldinu að vissu
eyti endurvakið.
En auðvitað þarf hún aftur að fá að njóta sín innan veggja
leimilisins, svo langt, sem nútíðarandinn leyfir.
Eitt er víst, við megum ekki við því að gleyma orðum
sPekingsins forna, sem sagði um væna konu og virta:
»Hún opnar munninn með speki og ástúðleg fræðsla er á
tllllgu hennar“.
Oeti einstaklingurinn, amman ekki komið þessari speki frá
> nslóð til kynslóðar, þá verður kirkjan sjálf að ganga í henn-
ar spor leiða, fræða, gleðja og signa.
«Geymdu öll þín ævispor, elsku barn, þitt Faðir vor“. Gleym
ei æskuinni!
y< r‘’l'Pn er full af undrum, en vér erum svo vön þeim, að’ vér köllum
311 hversdagslega hluti. ■— H. C. Andersen.