Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 44
Carl Wislöff: Kvöldmáltíðarvínið Grein eftir prófessor Carl Fr. Wislöff, sem birtist í vikublaSinu „For Fattig og Rik“, hinn 11. september 1966. Hcr liafa átt sér stað umræður og deilur um það, livort rett sé að nota algjörlega áfengislaust vín við altarisgöngu, eins og nú er orðin venja í mörgum söfnuðum. Guðfræðingar sumir, sem um mál þetta liafa ritað og rætt’ hafa staðhæft, að um „vín“ væri ekki að ræða, ef það vaeri óáfengt með öllu, því í því „víni“, sem notað sé ógerjað vanti alveg vínanda (alkoliol), en vín geti það eitt talizt, setn vínandi sé í. Ýmsir menn hafa dregið af þessu mjög mikilvægar álykt- anir. Þeir hafa nefnilega lialdið því fast fram, að ef notað se óáfengt vín, þá sé altarisgangan ekki lengur kristileg kvöld- máltíð. Afleiðing þess mundi verða sú, að ef norska kirkjan, sem heild, færi að nota óáfengt vín, myndi hún skoðast seni sértrúarflokkur innan hinnar almennu kristilegu kirkju. Vilji norskir söfnuðir fylgja kirkjunni og hennar helg1" venjum, verði þeir að nota vín við altarisgöngur, sem m111' heldur eitthvað af áfengi. Ef leggja skal dóm á þessar staðhæfingar út frá orðum Bibh- unnar, en hún ein á alltaf að vera vor leiðarsteinn í truar- efnum, þá verður fyrst af öllu að athuga, hvaða merking11 menn lögðu í orðið ,,vín“ á dögum Jesú. Þegar Jesús stofnað1 heilaga kvöldmáltíð notaði hann orðin: „ávexti vínviðarins • Hér á hann við vín það, sem þá var venjulega og almen»* notað, t. d. við páskamáltíð Gyðinga. Til Jiess að þetta liggi ljóst fyrir megurn vér ekki daen1*1 eftir málvenju eða málskilningi manna í dag. Þótt flestn menn í dag telji það ekki vín, sem ekki inniheldur eitthvað af áfengi, hefur það ekki úrslitaþýðingu. Það sem úrslitaþý ingu hefur er þaö, IwaSa skilning menn lögfíu í orðið „vín 11 tímum Jesú, og hver var málskilningur Gamla-Testamentisii>s•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.