Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 20
162 KIRKJURITIÐ á ölmusur og styrk frá ferðamönnum. — Ekki skal þelta last- að. En þótt klaustur liafi átt margt sér til ágætis fyrr og síðar og geti enn í dag liaft sína þýðingu, verður dæmi þeirra manna áhrifaríkast, sem lifa krislnu lífi Iiver í sínum verka- hring, livort sem þeir skipa liáan sess eða lágan, eru víðfræg' ir eða ónafnkenndir. Þeir auglýsa ekki trú sína með orðuin? en verk þeirra eru litsæði kristninnar. Kvenprestar Á frumkristnitímunum fór því víðsfjarri að konur væru tald' ar jafnréttháar karlmönnum almennt talað. Þeim mun nierki- legra er að Páll postuli skuli í hréfum sínum lialda því fraii' að þær séu hafðar í sömu metum innan safnaðanna, þar seiö ekkert manngreinarálit eigi að eiga sér stað. Og frá öndverðu hafa konur á niargan liátt verið máttarstólpar kirkjulífsins- Það er samt fyrst á síðustu áratugum að þær liafa gegnt prests- embættum, enda ekki áður átt rétt til sambærilegra starfa. Hérlendis hefur ekki mér vitanlega neitt verið talið því til fyrirstöðu að konur fengju prestsvígslu ef þær liefðu gnö' fræðipróf. Engin kona hefur samt orðið til þess enn, því niiö' ur. Því að þess er brýn þörf. Prestaskortur er þegar orðinn og færist æ í aukana svo að æskilegt væri að konur legön eins inn á þá braut að nema guðfræði, og þeim fer fjölg' andi er stunda aðrar háskólagreinar t. d. lög- og læknisfræöi- Breyttir þjóðfélagsliættir stuðla einnig að því, að konur eiga hægara með að gegna prestsembættum og eru æskilegri til þess en áður var. Búskapur presta má lieita úr sögunni og samgöngur orðm,r með þeim liætti alls staðar að kalla, að livorugt þarf leng111 að standa í vegi fyrir því að konur gegni prestsþjónustu I"'al sem er. Eins eru nýjar prestsstöður í uppsiglingu, sem öll li^' indi mæla með að konur séu jafnvel heppilegri til að anin,s lieldur en karlar. Á ég þar m. a. við ýmis konar liælis- °'r sjúkrahúsa- og æskulýðspresta. Einkannlega þá fyrst töldn- Meginhluti starfsfólks hælanna og sjúkrahúsanna liefur jafnaI' verið konur og fer varla á milli mála að þær munu bezt ti lijúkrunar fallnar. Er því ekki líklegt að kvenprestar gætu ver' ið livað bezt vandanum vaxnir á hælunum og spítölununn bæði livað sálgæzlunni viðvíkur og eins til samstarfs við lijúkr'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.