Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 38
KIKKJURITIÐ 180 klerkar yrðu þar ekki allsráðandi. Víðsýni of; liæfilegt aðliald verður að lialdast í liendur, ef vel á að fara um uppeldi glæsi- legrar æsku. Áþekk sjónarmið verða að vera ríkjandi í upP' eldisáhrifum lieimilanna, sem ætíð verða og eiga að vera aí' drifaríkust í uppeldi kynslóðanna. Hér að framan er á það minnst að þjóðin hafi vanrækt að setja lýðveldinu grundvallarlög og að sú vanræksla komi þjóð' inni illa. Þær breytingar sem gerðar liafa verið á stjórnar- skránni hafa aðallega snert kjördæmaskipun og kosningarett og virðast eingöngu liafa þjónað valdabaráttu flokkanna, a» þess að tillit liafi verið tekið til þess að þær bættu stjórnar- farið í raun og veru, eða stuðluðu að siðbótum í stjórnarfarinu- Sumir leitogar vilja halda j>ví fram að á íslandi sé jiað sein Jreir kalla velferðarríki og að allt sé í lagi. En ég spyr: er þa<* vottur urn velferðarríki að stórir hópar œskufólks tryllist og liafi í frammi alls konar skrípalœti og si&leysi? ESa er ]>a^ vitnisburSur um velferSarríki aS mikitl fjöldi ungra oy f"^' orSinna geri sig sekan um alls konar misferli og glœpi? Ég hef ekki rætt frumrótina að núverandi ástandi eins °'r J)að hlasir við, en þar á ég við livernig farið var með fjárinag11 Jiað sem þjóðinni áskotnaðist á styrjaldarárunum. Afleiðing' arnar af þeirri vangæzlu liefur ekki enn lekist að beizla. Hánefsstöðum 22. marz 1967. LeitacVu sónia sannlcikans, safiiaóu blómi dyggiVa, neitaiVu hjómi hégóniaus, hafnaiVu grómi slyggða. Eigingirnd i útlegð hrind, er hún hlind og galin, eiturkind, sem clur synd ótal myndum falin. Úr Varahálki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.