Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 38
KIKKJURITIÐ
180
klerkar yrðu þar ekki allsráðandi. Víðsýni of; liæfilegt aðliald
verður að lialdast í liendur, ef vel á að fara um uppeldi glæsi-
legrar æsku. Áþekk sjónarmið verða að vera ríkjandi í upP'
eldisáhrifum lieimilanna, sem ætíð verða og eiga að vera aí'
drifaríkust í uppeldi kynslóðanna.
Hér að framan er á það minnst að þjóðin hafi vanrækt að
setja lýðveldinu grundvallarlög og að sú vanræksla komi þjóð'
inni illa. Þær breytingar sem gerðar liafa verið á stjórnar-
skránni hafa aðallega snert kjördæmaskipun og kosningarett
og virðast eingöngu liafa þjónað valdabaráttu flokkanna, a»
þess að tillit liafi verið tekið til þess að þær bættu stjórnar-
farið í raun og veru, eða stuðluðu að siðbótum í stjórnarfarinu-
Sumir leitogar vilja halda j>ví fram að á íslandi sé jiað sein
Jreir kalla velferðarríki og að allt sé í lagi. En ég spyr: er þa<*
vottur urn velferðarríki að stórir hópar œskufólks tryllist og
liafi í frammi alls konar skrípalœti og si&leysi? ESa er ]>a^
vitnisburSur um velferSarríki aS mikitl fjöldi ungra oy f"^'
orSinna geri sig sekan um alls konar misferli og glœpi?
Ég hef ekki rætt frumrótina að núverandi ástandi eins °'r
J)að hlasir við, en þar á ég við livernig farið var með fjárinag11
Jiað sem þjóðinni áskotnaðist á styrjaldarárunum. Afleiðing'
arnar af þeirri vangæzlu liefur ekki enn lekist að beizla.
Hánefsstöðum 22. marz 1967.
LeitacVu sónia sannlcikans,
safiiaóu blómi dyggiVa,
neitaiVu hjómi hégóniaus,
hafnaiVu grómi slyggða.
Eigingirnd i útlegð hrind,
er hún hlind og galin,
eiturkind, sem clur synd
ótal myndum falin.
Úr Varahálki.