Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 10
152 KIItKJURITIÐ standast. Húsinu er þann vep; liagaú sem tlugir. Venzlafólk lians nýtur öryggis og farsældar á ókomnum tíma. Munurinn á afdrifum þessara tveggja manna er átakanleg' ur. Hjá því gelur ekki farió, aft’ Jesús Kristur hafi eitthvao ákveðið í huga með ]iví að rekja sögu þeirra þannig til úr- slita, nnz fram er komin endanleg afleiðing tiltekta þeirra- Og ef vér liugum að sainhengi frásagnarinnar við það efnk sem á unilan fer, en þar er einmitt að finna fyrstu og þriðjn textaröð áttunda sunnudags eftir trinitatis, skýrist merking' in. Hér mælir Jesús meðal annars hin alkunnu orð um víðfl hliðið og hreiða veginn, er liggur til glötunarinnar, og þrönga hliðið og mjóa veginn, er til lífsins liggur og fáir einir finna- Ká verður honum tíðrætt um tré sem metin eru af ávöxtum sínum. Og síðan segir liann orðrétt: „Ekki mun liver sá, er við mig segir: Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sa er gjörir vilja föður míns, sein er í himninnm“. Hér er sem sé ekki verið að tala um léttvæga hluti. Hm hryggilegga saga um örlög liúsasmiðanna tveggja dregur frain mismunandi afdrif þeirra manna, er taka óskyhla afstöðu Krists og boðunar lians, annar jákvæða, en hinn neikvæða- Þungamiðja niðurstöðunnar er ekki sú, að kriststrú annars £>r hlýðni sé lionum óhilandi styrkur í vandkvæðum þessa lieii)lS’ en trúleysi hins gjöri liann sem reyr af vindi skekinn, þegar á reynir. Bjargið í líkingu Jesú táknar ekki fyrst og fremst bakhjarl vorn í hversdagsstríði. Sú staðreynd er að vísu ölhuU kunn, hvílíkur aflgjafi trúin er þeim, sem liennar njóta, °r hve snauður liinn er, sem ekki fær nærzt af þessum brunn1, En hér eru þessi sannindi ekki höfuðatriðið. Kjarni máls11,s er annar og uggvænlegri. Komið er að ]iví, sem örðugast er 1 kristinni boðun. Hnoðað er rakið til enda. Viðhorf manna til ICrists og athafnir þær, sem af því spretta, hafa ævaran'h afleiðingar. I}ungi ábyrgðarinnar skal axlaður til fulls. Me svari voru við kalli Ixrists skiptir sköpum um velferð vora’ tímanlega, — og eilífa. Tiltektir vorar í þessu efni ráða 1,1' slitum um það, hvort oss heimilist að ganga inn í himnarík1 eða vér verðum gjörðir rækir. Og því hærra, sem vér liofu111 hreykt oss án Krists því þyngra verður fall vort um síðU' Bjargið og sandurinn eru þannig fyrst og fremst táknmyn111’ af fótfestu vorri fyrir efsta dómi. Bjargið er Kristur, grun J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.