Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 43
^aJ<‘ Carnegie: Vörður ^v,lr maSur getur borifi byrSi sína til kvölds, hversu ]mng sem hún er. •'nn dag getur hver sem er staSiS aS verki sínu, liversu erjitt sern þaS kann aS vera. — Robert 1 .ouis Stevenson. Jitt ískygijilegasta fyrirbrigði nútímalífsins er að lielmingur '^júklinganna á spítulunum eru taugaveiklaðir eða geðtruflaðir. ofuðorsökin er sii að alltof margir láta ]>ugast af drápsklyfj- 11111 ga'rdagsins og ógnþrunga morgundagsins. ^ andinn er þessi: Vér stöndum sem á mótum tveggja eilífða liinnar miklu ævarandi fortíðar og framtíðar sem geysisl m°ti oss með leifturliraða. Oss er ófært að lifa í livorri þessari •ilífð sem er, livernig sem vér streitumst við það, og viðleitnin pyðileggnr oss bæði líkamlega og andlega. Rúð,ð er, eins og Stevenson bendir á, að lifa livern dag í spUn. Vitanlega getur það verið eitt af blutverkum dagsins að •'ndurskoða fortíðina eða gera framtíðaráætlanir. En það er ''stæðulaust að láta það fylla sig iðrun eða ótta. Vér eigum í Sta3 þess að gera oss Ijósar staðreyndirnar og byggja á þeim. ^ ^útíðin er eina tímaskeiðið, sem vér eigum kost á að lifa á. ' ,lllllm ])ví ekki upp í andlegt og líkamlegt kvalræði með til- "ll,1gs]ausum kvíða fyrir framtíðinni. Og bættum líka að sýta s Vssur gærdagsins. ^linnumst þess liversu gönguferðin styttist við það, að binda . 1 úugann við alla leiðina að áfangastaðnum, lieldur aðeins sP<»linn að næstu vörðu. Eins ættum vér að einbeita liuganum a<^ lífinu á yfirstandandi degi. Og þá skeikar ekki að betri uiorgundagur er í vændum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.