Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 50
KIRKJUIUTID 192 Norrcenn biskupajundur verður haldinn í Tönsberg í Noregi 8.—11. á8us n. k. Fundir þessir eru haldnir annað livort ár og á biskup íslands 8 sjálfsögðu sæti á þeim. Andspyrna kaþúlskra prestu gegn ókvæni harðnar stöðugt. Fréttir herina »ð á einu ári liafi kirkjuyfirvöldunuin borizt a. m. k. 10.000 beiðnir frá pi'csl um unx að fá að afsala sér embætti og gerast leikmenn. Flestir til að geta kvænst. Talið er að æðstaráð kirkjunnar liafi skipað nefnd til að alhuga m® þetta. Lútherska kirkjan í Ástralíu liefir í heila ölxl vetið klofin í tvær deild‘r' Eftir aldarfjórðungs umræður tóksl að sameina þær að fullu 1. nóveinbcr síðastliðinn. Eill höfuðskilyrði þess samkomulags var að bin sameina a kirkja gengi livorki í Alkirkjuna né Lúlberska beimssambandið. Austur-þýzk yfirvöld bindra að lútberskir menn í A- og V-Þýzkalandi getl lialdið sameiginlegt kirkjuþing lengur. En leiðlogar lúthersku kirkuaniia beggja mcgin „járnmúrsins" halda fast fram að kirkjan sé ein beild ef'11 sem áður. Friedrich-Wilbelin Krunnnacber, biskup í Grcifswald, foryst11 uiaður austur-þýzku biskupanna lýsli því nýlega yfir á sýnódu í Fursli11 walde, að „fast væri lialdið við einingu evangelisku kirkjunnar þýzku barist gegu öllum sundrungartilraunum.“ Svipaða yfirlýsingu gaf Scha i biskup í Berlín-Brandenburg á sýnódu vesturþýzkra lútlierstrúarnianiia> sem baldin var samtimis liinni. Báðir lögðu þunga áherzlu á að kirkjan væri ópólitísk og Krumniacbt i sagði, að það skyti skökku við á þessum einingartímum, ef kirkja'1 klofnaði í sjálfu móðurlandi siðbótarinnar.“ Færu laiidamæri kirkju ríkja alls ekki saman. Scharf vék að því, að þótl samþykktir kirkjunnar liefðu oft fengið 1 í11111 hljómgrunn hjá yfirvöldum undanfarin sex ár, liefðu þær saml borið sýul lega og áþreifanlega ávexti. í stað Scbarfs, sem lét af stjórn EKD þ. e. Þýzk-lútbersku kirkjunuar’ var kosinn Hermann Dietzfelbinger, biskup í Munchen. Fékk bann atkvæði af 146, sem greidd voru. ... Flann lýsti því yfir að liann læki við slöðu sinni „með ótta og s,i ingu“ en niundi leggja sig í líma um aó varðveita eininguna. KIRKJURITIÐ 33. árg. — 4. hefti — apríl 1967 Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 200^E- Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Heimir Steinsson, Pétur Sigurgeirsson, Sigurffur Kristjánsson. 4g Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagan16 Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.