Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 46
188 KIRKJURITIÐ verið haldið fram, að það sé andstætt játningum kirkjunnar að nota óáfengt kvöldmáltíðarvín. Það er alvarleg ásökun. Sú ásökun er þó ekki vel grunduð. í þessu máli er ekki Iiægt að kalla á játningarnar sér til hjálpar og sinni skoðun til framdráttar. Orð játninganna ákveða ekkert um það, livort ávöxtur vínviðarins á að vera gerjaður eða ógerjaður, þegar hann á að notast við heilaga kvöldmáltíð. Játningarnar eru samdar til þess, að leggja álierzlu á sambandið, sem er á milh brauðs og víns og hkama Jesú og blóðs, og til að skýrgreina það samband. Það er því aht annað mál. Þegar minnst er á játningar liinnar lúthersku kirkju keinur ýmislegt annað fram í huganum, sem þessi mál snertir. Þar á meðal orð sumra nútímaguðfræðinga, sem segja: „Allur safi? sem kallast getur vín, verður að innihalda eitthvað af áfengi- Og: „Áfengið verður að vera nóg“. Ef ekki er „nóg“ áfengi i kvöhlmáltíðarvíninu, þá er kvöldmáltíðin ekki lengur kvöhl- máltíð“. „Fólk, sem gerir sér grillur vegna áfengisins, æh1 ekki að ganga til altaris, eða J)á að láta bikarinn fara fram hju sér og neyta aðeins brauðsins.“ Þannig hef ég séð menn rita um Jiessi mál. Ég vil spyrja: „Eru Jiessar skoðanir eða ályktanir ekki mótaðar af fastheldni og orðhengiIshætti?“ Á ]>etta nokku^ skylt við frelsi kristins manns? Mér virðist þetta aðeins vera til |>ess, að skapa mönnum ónauðsynleg samvizkuvandaináh Á vorum dögum liafa menn víða innleilt Jiann sið, að nota óáfengt kvöldmáltíðarvín, og það er sérstaklega gjört vegna |>ess fólks, sem glímir við alvarleg vandamál vegna áfengisins- Það má alls ekki afgreiða J>etta mál fljótfærnislega. Því hefu' verið haldið fram, í umræðunum um J)essi mál, að áfeng‘s" skammturinn í venjulegu áfengu messuvíni sé svo lítill, :l‘'> hann geti engan skaðað. En J)á er gengið framlijá liinni sáh rænu hlið málsins. Aðelns meðvitundin um ]>að, að áfengi s<‘ í lög þeim, sem drukkinn er, getur í vissum tilfellum veri«'1 skaðlegri en áfengisprósentan. Óáfengt kvöldmáltíðarvín heftir lengi vcrið notað í vor" landi, og verið notað með góðri samvizku. Óáfengt kvöld- máltíðarvín, eða messuvín, er unnið úr „ávexti vínviðarins • Vér getum framvegis notað það með góðri samvizku. Magnús GuSmundsson þýddi■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.