Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 42
184 KIRKJURITIÐ mætir þér og spyr þig og segir: Hvers maður erl þú og hvert ætlar þú að fara?“ sagði hann við lærisveina sína: Gaumgæfið hversu spurningar Esaú eru líkar lærifeðra vorra. Athugaðu þrennt. Vittu hvaðan þú kemur, Iivert ]>ú ert að fara, og fyr- ir liverjum þú berð ábyrgð.na. Hugfestu þetta. Sá, sem gaum- gæfir þetta verður að rannsaka sjálfan sig náið og gæta þess að það sé ekki Esaúeðli lians, sem spyr. Því ef svo er, eins og vel getur hent, verður það manninum til mæðu.“ Til er spurning af illum uppruna, yfirborðsspurning sem líkir eftir spurningu Guðs, spurn sannleikans. Hún þekkist a því að hún lætur ekki nægja við þetta eitt: Hvar ertu? lielihir bætir við: Þaðan, sem þú ert nú kominn, stendur þér engm leið opin. Það er til afvegaleidd sjálfskynjun, sem megnar ekki að breyta manninum og að leiða hann á rétta leið, en blæs lionum í brjóst að vonlaust sé að ætla sér að breyta nokkru og leiðir liann þannig í algjört öngþveiti. Og þá finnst lionuin liann eiga þess einan kost að lifa í stærilæti illskunnar og liroka þess, sem finnst allt illt og ógerlegt. Murlin Buber er heiinskunnur gyðinglegur heiiuspekingur og trúfræáingi11 nýlátinn. Hann var af flokki Chassidismans, dultrúarstefnu cr upp kom fyrir um tveim ölduni ineiial GyiVinga í Austur-Evrópu. Þetta sýnishorn gefur nokkra liugmynd um frainsetningu hans. — G. A. Dag Hammarskjöld: Bœn Ilelgist ]>itt nafn ekki mitt Tilkonii þitt ríki ekki mitt VeriVi þinn vilji ekki minn. Gef oss friiV viiV Jiig, friiV viiV mennina friiV viiV oss sjálfa og frelsa oss frá ótta.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.