Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 39
Martin Bnbpr: Sjálfskynjun S 1 c ll)enr Salman, rabbí frá Renssen, sal í fangelsi í Pétursborg s‘ikir þess, að einn af meðlimum mitnagdim bafði gjört skoð- ^,ans °g bátterni lortryggilegt í augum ríkisstjórnarinnar. • 111 r en til yfirlieyrslu kom beimsótti varðliðsforinginn liann 1 fangaklefann. Rawen sat niðursokkinn í hugsanir sínar og 'arð jless ekki var ag neinn kæmi inn. En af einbeittninni og !°lmi, sem stafaði af svip lians renndi varðliðsforinginn grun ' y;a' hvern liér væri að skipta. Þeir tóku tal saman og fór svo I Jnt*ega að varðliðsforinginn impraði á spurningunum, sem 'Ja konum höfðu vaknað við lestur Ritningarinnar. j . ar kom að liann spurði: Hvernig á að skilja það, að Guð 11,111 aivitandi skidi spyrja Adam: Hvar ert ])ú? I "djbíinn svaraði: Trúið ])ér því að Ritningin sé eilíf og la^ gildi fyrir bvern mann á hverjum tíma? Því trúi ég, svaraði bann. . ~~~ Þá er ])ess að gæta, sagði rabbíinn, að Guð spyr livern ÍU)stak]ing á liverri stundu: Hvernig er högum þínum liáttað í '^mld þinni? Nú eru svo og svo mörg ár og dagar hjáliðin Ptnum útmælda tíma, og bve langt ert þú kominn á vegi . 1,1,11 ? Guð egir eittlivað á þessa lund: Þú ert búinn að a 1 46 ár, livar ertu staddur? egar varðliðsforinginn beyrði 1 ann nefna aldur sinn lirökk ‘lni1 V1ð, lagði liendina á öx] rabbíans og rak upp stutt húrra- r°l1- En samtímis hamraði lijartað í brjósti lians. Hvað !St ], ‘"l’ir er um að vera í þessari frásögn? Við fyrsta tillit lík- Ul1 talmudískri frásögu þar sem greint er frá rómverskum g;)ra eða einbverjum lieiðingja, sem spyr lærðan Gyðing einhvern Ritningarstað, til að geta sýnt og sannað ein- Vf ,ja tuótsögn í Ritningunni að því er virðist. En annað 0,1 er lionum sagt að um enga mótsögn sé að ræða, eða 0| SVailnu felst persónuleg ávítun fyrir gagnrýni bans. Það Pýðingarmikill munur á talmudískri og cliassidískri frá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.