Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 22
164
KIRKJURITIÐ
— HvaS virSist prófessornum einnkenna hið guSfrœSilvga
andrúmsloft eftir síSari heimsstyrjöldina?
— Það' er þrungið guðfræð'ilegri róttækni. Það er sérkenni
þessarar aldar að ungir guðfræðingar bæði í Danmörku og
Þýzkalandi sökkva sér niður í rit Bultmanns, sem þó er orð-
inn ærið gamall. Minna kveður að því á Englandi og Frakk-
landi. Sjálfur telur Bultmanns sig kirkjulegan guðfræðing, eI1
sumir lærisveinar lians eins og Hcrbert Brown í Mainz, eru
langt um róttækari, setja jafnvel spurningamerki við ti 1 vist
Guðs.
— Iíver er shýringin á þessari miklu sveiflu til vinstri innan
guSfrœSinnar.
— Að mínu áliti er liún afleiðing menningarástandsins-
Leiðiun liugann að liinum óJiemju framförum á sviði náttúrn-
vísinda og tækni. Sú þróun veldur því, að margir liafa koinis|
á þá skoðun að myndast liafi næstnm óbrúanlegt djúp á niiH1
kristinnar trúar annars vegar og nútímabugsunarliáttar og lífs‘
skoðunar liins vegar. Kirkjan er meira að segja sögð lialdm
lífliættulegri andúð' og afturlialdssemi á siðgæðissviðinu.
— VerSur maSur ekki aS líta á ba’kur Robinsons scm °r'
vamtingarfulla tilraun til aS brúa þetta djúp, gjörSa í þeirt'1
von aS unnt sé aS kynna fólki kristindóminn í nútíSarbúning
Vel má vera að lionum lakist að tala á máli nútímans, e»
liitt er annað mál, livort liann talar alltaf máli kristninnai-
Enginn efar góðvilja lians, en bitt dylst ekki að liann seti»
spurningarmerki við jafn mikilsverð atriði fagnaðarerind.sin
eins og tilvist Guðs og gagnsemi bænarinnar. Það verður lík‘|
að barmast að liann kynnir mikilvægustu efni bóka sinna ekk1
í eigin nafni, lieldur sem útlistanir á liugsunum þriggja ábrifu'
mikilla bugsuða: Bultinanns, Bonboeffers og Tilliclis. Sérstak
lega er þetta óbeppilegt sakir þess að liann misskilur og ranj-
túlkar skoðanir þessara liöfunda í mörgum tilvikum. EinknU1
á þetta við uin Bonlioeffer. Sama á við um fylgjendur lians-
Hér hlýtur aS verSa um andspyrnu aS rœSa?
— Já, slíkt er óbjákvæmilegt, þegar um svona
róttækni er að ræða. Til dæmis um slíka andspyrnu
má benda á „Kirkens ja og nej“. Að vísu er það engin í!11
fræðileg ritgerð, en áminning bæklingsins um að staðið sé san^
an um boðskap Biblíunnar, manar til mótspyrnu gegn þvi ‘l
gríðarlef!'1
bérlendlS