Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 22
164 KIRKJURITIÐ — HvaS virSist prófessornum einnkenna hið guSfrœSilvga andrúmsloft eftir síSari heimsstyrjöldina? — Það' er þrungið guðfræð'ilegri róttækni. Það er sérkenni þessarar aldar að ungir guðfræðingar bæði í Danmörku og Þýzkalandi sökkva sér niður í rit Bultmanns, sem þó er orð- inn ærið gamall. Minna kveður að því á Englandi og Frakk- landi. Sjálfur telur Bultmanns sig kirkjulegan guðfræðing, eI1 sumir lærisveinar lians eins og Hcrbert Brown í Mainz, eru langt um róttækari, setja jafnvel spurningamerki við ti 1 vist Guðs. — Iíver er shýringin á þessari miklu sveiflu til vinstri innan guSfrœSinnar. — Að mínu áliti er liún afleiðing menningarástandsins- Leiðiun liugann að liinum óJiemju framförum á sviði náttúrn- vísinda og tækni. Sú þróun veldur því, að margir liafa koinis| á þá skoðun að myndast liafi næstnm óbrúanlegt djúp á niiH1 kristinnar trúar annars vegar og nútímabugsunarliáttar og lífs‘ skoðunar liins vegar. Kirkjan er meira að segja sögð lialdm lífliættulegri andúð' og afturlialdssemi á siðgæðissviðinu. — VerSur maSur ekki aS líta á ba’kur Robinsons scm °r' vamtingarfulla tilraun til aS brúa þetta djúp, gjörSa í þeirt'1 von aS unnt sé aS kynna fólki kristindóminn í nútíSarbúning Vel má vera að lionum lakist að tala á máli nútímans, e» liitt er annað mál, livort liann talar alltaf máli kristninnai- Enginn efar góðvilja lians, en bitt dylst ekki að liann seti» spurningarmerki við jafn mikilsverð atriði fagnaðarerind.sin eins og tilvist Guðs og gagnsemi bænarinnar. Það verður lík‘| að barmast að liann kynnir mikilvægustu efni bóka sinna ekk1 í eigin nafni, lieldur sem útlistanir á liugsunum þriggja ábrifu' mikilla bugsuða: Bultinanns, Bonboeffers og Tilliclis. Sérstak lega er þetta óbeppilegt sakir þess að liann misskilur og ranj- túlkar skoðanir þessara liöfunda í mörgum tilvikum. EinknU1 á þetta við uin Bonlioeffer. Sama á við um fylgjendur lians- Hér hlýtur aS verSa um andspyrnu aS rœSa? — Já, slíkt er óbjákvæmilegt, þegar um svona róttækni er að ræða. Til dæmis um slíka andspyrnu má benda á „Kirkens ja og nej“. Að vísu er það engin í!11 fræðileg ritgerð, en áminning bæklingsins um að staðið sé san^ an um boðskap Biblíunnar, manar til mótspyrnu gegn þvi ‘l gríðarlef!'1 bérlendlS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.