Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 12
154 KIRKJURITIÐ leika, eins og sjá má af fyrra bréfi Páls til Korintumanna. Einu einkenni lians niá bæta við þau, sem þar eru talin. Kærleikur Krists er óútreiknanlegur. Hann kemur og reisir þá við, sein verðskulda ströngustu pínu. Hann drepur á dreif allri þeirri rökrænu málsmeðferð, sem vér af öðrum orðuin Krists þykj' umst mega vænta. Mótsögn kærleikans er reyndar þegar að finna í Fjallræð- unni sjálfri. Fjallræðan er nefnilega ekki einvörðungu röð fyr' irmæla og síðan dómsorð. I niðurlagi liennar getur að líta þal1 ummæli, að sá einn, sem gjörir vilja föðurins, gangi inn 1 himnaríki, að sú bygging ein fái staðizt, sein reist er á bjarg1 Krists og hlýðninnar við liann. En inngangur Fjallræðunnar er annars efnis. Þar liljóma sæluboðanirnar: „Sælir eru fátæk- ir í anda, því að þeirra er liimnaríki“. Þessi orð eru gjöf 1 framréttri hendi, óskilorðsbundin gjöf elskunnar, öllum þeU11 boðin, sem kenna smæð sína og vanmátt andspænis Guði. AnO' að þurfa þeir ekki að liafa til að bera. Eiginleiki þeirra er sá einn að vilja þiggja þessa gjöf. Hér er ekki vikið að hlýð»1- Hér er ekki um það rætt, að bann sem af vabli sínu hefur end' urfætt oss, knýi líf vort og athafnir inn á markaða braut. Her gefst oss kostur á að þiggja án þess að viðbrögð vor séu grand' skoðuð. Aðgöngumiðinn að liimnaríki kostar ekkert, — nema það, að vér göngumst við fátækt vorri, viðurkennum, að vo» vor byggist á engu öðru en meðvitundinni um Guös óvcr&' skulduSu tutS. I ljósi þessara mótsagna ber oss að skilja ]»á glímu, seJ1 kristin guðfræði um allan aldur befur liáð við liugtiikin ló^' mál og fagnaðarerindi. Uppsprettu þeirrar baráttu er að fin»a í andstæðunum milli ósveigjanlegrar kröfu Krists um algj'"‘‘ blýðni andspænis liörðum dómi, — og skilyrðislausrar fyr,r’ gefningar lians þeim til lianda, sem iðrast misgjörða sinna °r mjúklæta sig fyrir drottni. Rómverska kirkjan gerði tilraun til að draga lir þversta'1^ unni með því meðal annars að slá af binni jákvæðu hlið lie»»' ar, •— fyrirgefandi miskunn Guðs. Hjálpræðisvissunni vaI liafnað, og úr varð seigdrepandi verkaréttlætingarkenning- Siðbótarmenn fóru aðra leið. Með bliðsjón af bugmyndn111 Páls postula varð böfuðniðurstaða þeirra sú, að drottinn bel*J boðum sínum og dómsprédikun til þess að keyra oss á k»e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.