Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 37
KIIíKJUKITIÐ 179 h'elsi einstaklinga og tillmcigingum. Það er því mikið í húfi a® skiþulag þess sé í fullu samræmi við eðli og uppeldi þess fólks sem samfélagið myndar. Þá er ekki síður mikilvægt að Sfundvallarreglur allar séu miðaðar við land það sem þjóðin byggir, landsliætti þess og auðlindir. Því miður hefur okkur slendingum ekki tekist enn að setja lýðveldinu grundvallar- °g seni því lienta. Með smávægilegum og ótímabærum breyt- |*gum á úreltri stjómarskrá befur þjóðfélagið raskast með Peini afleiðingum, að aldrei befur annað eins moldviðri af mis- ierlurn átt sér stað á Islandi eins og nú síðustu árin og liefur l_Ulga kynslóðin ekki sízt orðið að bráð þeirri vanrækslu sem befur sér stað í þesum efnum. Hin glæsilega æska þessarar ■ddar má ckki leiðast á villigötur vegna vanrækslu þeirra, Seru trúað er fyrir liandleiðslu þjóðarinnar. bað verður ekki betur séð en að einhvers konar trúarbrögð ’ati fylgt mannkyninu frá fyrstu tíð. Það verður því varla °iuist lijá að álykta að manninum séu trúarbrögðin jafnnauð- s>uleg og matur og drykkur eða andrúmsloftið. Menning þjóð- aruia liefur þá einnig mótast af hugmyndum manna um guð- dóininn. Nærri þúsund ár bafa íslendingar verið aldir upp í •'istinni trú og tileinkað sér boðskap liennar. Fyrr á öldum ‘•unaðist kirkjan að verulegu leyti menntun þjóðarinnar jafn- lamt uppeldi því sem æskan naut á beimilunum. Eins og bent |r u bér að framan, virðist unga fólkið þó bafa verið almennt , etur siðað en verulegur hluti þess nú. Af því verður að draga ">a úlyktun að misráðið bafi verið að minnka ábrif prestanna í uPpeldinu þegar fræðslan var endurskipulögð snemma á þess- 'lri öld. Aðskilnaður kirkju- og kennslumála í stjórnarfarinu 'uð.st einnig óbeppilegur. Æskulýðsstarfsemi kirkjunnar er að vísu nijög þýðingarmikill það sem hún nær. r stað þess að sundurgreina kirkju og skóla ælti að kcma ; ar á miklu nánara samstarfi en nú er. Mér virðist að samein- '"f- kirkjustjórnar og fræðslumálastjórnar mundu geta leyst !"'kið úr þeim vanda, sem við er að etja í báðum þessum menn- U|Sarstofnunu m. Siðferðisvandamál æskunnar verða varla leysl "< Ula með tilstyrks kristindómsins. Þau kommúnistísku sjón- Jriuið, sem um skeið liafa verið áberandi í skólunum virðast ^ ki bafa verið beppileg með lilliti til uppeldis æskunnar. lssulega yrði að ganga svo frá þessum máluin að kreddufastir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.