Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 37
KIIíKJUKITIÐ 179 h'elsi einstaklinga og tillmcigingum. Það er því mikið í húfi a® skiþulag þess sé í fullu samræmi við eðli og uppeldi þess fólks sem samfélagið myndar. Þá er ekki síður mikilvægt að Sfundvallarreglur allar séu miðaðar við land það sem þjóðin byggir, landsliætti þess og auðlindir. Því miður hefur okkur slendingum ekki tekist enn að setja lýðveldinu grundvallar- °g seni því lienta. Með smávægilegum og ótímabærum breyt- |*gum á úreltri stjómarskrá befur þjóðfélagið raskast með Peini afleiðingum, að aldrei befur annað eins moldviðri af mis- ierlurn átt sér stað á Islandi eins og nú síðustu árin og liefur l_Ulga kynslóðin ekki sízt orðið að bráð þeirri vanrækslu sem befur sér stað í þesum efnum. Hin glæsilega æska þessarar ■ddar má ckki leiðast á villigötur vegna vanrækslu þeirra, Seru trúað er fyrir liandleiðslu þjóðarinnar. bað verður ekki betur séð en að einhvers konar trúarbrögð ’ati fylgt mannkyninu frá fyrstu tíð. Það verður því varla °iuist lijá að álykta að manninum séu trúarbrögðin jafnnauð- s>uleg og matur og drykkur eða andrúmsloftið. Menning þjóð- aruia liefur þá einnig mótast af hugmyndum manna um guð- dóininn. Nærri þúsund ár bafa íslendingar verið aldir upp í •'istinni trú og tileinkað sér boðskap liennar. Fyrr á öldum ‘•unaðist kirkjan að verulegu leyti menntun þjóðarinnar jafn- lamt uppeldi því sem æskan naut á beimilunum. Eins og bent |r u bér að framan, virðist unga fólkið þó bafa verið almennt , etur siðað en verulegur hluti þess nú. Af því verður að draga ">a úlyktun að misráðið bafi verið að minnka ábrif prestanna í uPpeldinu þegar fræðslan var endurskipulögð snemma á þess- 'lri öld. Aðskilnaður kirkju- og kennslumála í stjórnarfarinu 'uð.st einnig óbeppilegur. Æskulýðsstarfsemi kirkjunnar er að vísu nijög þýðingarmikill það sem hún nær. r stað þess að sundurgreina kirkju og skóla ælti að kcma ; ar á miklu nánara samstarfi en nú er. Mér virðist að samein- '"f- kirkjustjórnar og fræðslumálastjórnar mundu geta leyst !"'kið úr þeim vanda, sem við er að etja í báðum þessum menn- U|Sarstofnunu m. Siðferðisvandamál æskunnar verða varla leysl "< Ula með tilstyrks kristindómsins. Þau kommúnistísku sjón- Jriuið, sem um skeið liafa verið áberandi í skólunum virðast ^ ki bafa verið beppileg með lilliti til uppeldis æskunnar. lssulega yrði að ganga svo frá þessum máluin að kreddufastir

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.