Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.04.1967, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 161 k'eðanda þeirrar er saman lieldur norrænum skáldskap, svo j0111 naglar lialda skipi saman er smiður gerir, og fer sundur- íiust ella borð frá borði“. Eittlivað svipað mundum við segja f1111 1 ^ug ef við ættum að telja kosti stuðlanna. Okkur mundi a ^lelzt verða að orði að þeir bindi ljóðlínurnar fastara saman, j °iðuðu kvæðin betur, og það liefði aftur áhrif á alla formtil- Utmnguna, gerði liana öruggari og traustari. Ekki mundum við að <JUl a^a un<^lr höfuð leggjast að geta þess að gaman sé a< kunna nú einir manna þessa ævafornu íþrótt sem kynstofn 01 befur iðkað upp undir 2000 ár og á upptök sín langt aftur 1 ainniri heiðni og forneskju. Hins vegar yrði naumast nein- 1111 þeini manni sem horið liefur við að kveða á íslenzku orð- ^ ef telja skyldi ókosti stuðlanna. En þegar öllu væri á otlli"n hvolft þykist ég vita að móthái •urnar mundu reynast ‘'asalajti. Því að lijá hvcrjum þeim sem fengið liefur hrag- 'Ia sitt mótað af íslenzkum kveðskap er stuðlatilfinningin svo ^etgcóin að liann getur ekki liugsað sér að yrkja án jieirra. þ iief stundum borið það við af rælni. En mér er ekki til l'enis að reyna, því að ég treysti mér blátt áfram ekki til að lc'la livort liljómfall íslenzkrar vísu er rétt, sé hún óstuðluð.“ fílaustur í Englandi Þikn þess að trúin er ekki aldauða á þessum lieims- 'i'gjutíinum er nýtt Cistersingaklaustur, sem risið er upp inn- if j°USku birkjunnar. Það er í West Malling í Kent og var vígt Ci "pnum í Rocliester 1. nóv. sl. j 1*tersingareglan liófst í lok elleftu aldar í Citeaux í Frakk- a sei" umbótahreyfing innan Benediktsreglunnar. Fræg- I . 1,1 Cistersinga mun Bernliarður helgi í Clairvaux. Ábóti lllh nýja klausturs í Englandi lieitir Er. Aelred. Kveður lians K,111ð reglubræðranna að vekja vitund kirkjunnar um að "arknúð liennar sé að vera samfélag heilagra, sem híða , llrk°mu Krists“. Eftir 8 stunda livíld rísa munkarnir úr .1" kl. 4.30 á hverjum morgni og verja fjórum klukku- ,1< Ul" til bæna, tíðasöngs og andlegra liugleiðinga. 'l’il íliug- j 'lai gefsl og stöðugt færi við störfin, sem öll eru unnin ei"angrun og liljóði klaustursins. Fylgir klaustrinu allstórt "narland, sem munkarnir nytja sér til lífsframfæris. Samt |a þeir ekki unnið fy rir sér að fullu en treysta að nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.