Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.04.1967, Qupperneq 43
^aJ<‘ Carnegie: Vörður ^v,lr maSur getur borifi byrSi sína til kvölds, hversu ]mng sem hún er. •'nn dag getur hver sem er staSiS aS verki sínu, liversu erjitt sern þaS kann aS vera. — Robert 1 .ouis Stevenson. Jitt ískygijilegasta fyrirbrigði nútímalífsins er að lielmingur '^júklinganna á spítulunum eru taugaveiklaðir eða geðtruflaðir. ofuðorsökin er sii að alltof margir láta ]>ugast af drápsklyfj- 11111 ga'rdagsins og ógnþrunga morgundagsins. ^ andinn er þessi: Vér stöndum sem á mótum tveggja eilífða liinnar miklu ævarandi fortíðar og framtíðar sem geysisl m°ti oss með leifturliraða. Oss er ófært að lifa í livorri þessari •ilífð sem er, livernig sem vér streitumst við það, og viðleitnin pyðileggnr oss bæði líkamlega og andlega. Rúð,ð er, eins og Stevenson bendir á, að lifa livern dag í spUn. Vitanlega getur það verið eitt af blutverkum dagsins að •'ndurskoða fortíðina eða gera framtíðaráætlanir. En það er ''stæðulaust að láta það fylla sig iðrun eða ótta. Vér eigum í Sta3 þess að gera oss Ijósar staðreyndirnar og byggja á þeim. ^ ^útíðin er eina tímaskeiðið, sem vér eigum kost á að lifa á. ' ,lllllm ])ví ekki upp í andlegt og líkamlegt kvalræði með til- "ll,1gs]ausum kvíða fyrir framtíðinni. Og bættum líka að sýta s Vssur gærdagsins. ^linnumst þess liversu gönguferðin styttist við það, að binda . 1 úugann við alla leiðina að áfangastaðnum, lieldur aðeins sP<»linn að næstu vörðu. Eins ættum vér að einbeita liuganum a<^ lífinu á yfirstandandi degi. Og þá skeikar ekki að betri uiorgundagur er í vændum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.