Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 49

Kirkjuritið - 01.04.1967, Page 49
KIRKJURITIÐ 191 Rlendar fréttir ^úterskur guSfrœðingur, dr. Roberl L. Wilken, hefur vcrið ráðinn pró- essor við rómversk-kaþólskan háskóla í Fordham í Bandarikjunum. Er etta talið nýtt í sögunni og skýrt tákn um þá einingarhugsjón, sem fer 'Mxandi í öllum kirkjudeildum. Stúdentar í Árósutn æskja eftir að sérstökum presti verði falin þjónusta ^ l'agu þeirra, þó þannig að hann sé jafnframt starfandi sóknarprestur í orginni. Er sá háttur á liafður í Kaupmannahöfn og þykir hafa gefist vel. yrsta sjómannaheimiliS á Grænlandi er áætlað að verði fullsmíðað 1969. p?. .Ur l)a® í Holsteinsborg og lalið að kosti 3 milljónir danskra króna. ■kið niun kosla það að mestu. 'J-tagens ord“ nefnist símanúmer eitt sem opnað var til afnota í Helsing- ,°rs 1 kaust. Sé í það bringt beyrist lesin 3ja mínútna hugleiðing. Söfnuðir 0 uðborgarinnar annast lestur þennan lil skiptis. 5428 hringdu í nóv- c,1,1)er síðastliðnum. ^ hirkjuþingi í Vasa í Finnlandi fyrir skömmu liélt dr. André Appel er,1,di um ábyrgð kristins manns í opinberu lífi. „Nú þegar bver borgari urafinti til ábyrgðar á mótun framtíðarinnar, leyfist ekki kristnum uanni að einskoða andlegt líf sitt við einkatrú og nokkrar einstaklings- nunar siðakvaðir og einangra þannig trú sína frá þjóðlífinu almennt“, Saeðl dr. Appel. Ý hirkjur hafa sent matvæli, meðul og hjúkrunarlið bæði til Suður- . oi-ður-Víetnam. „Víetnamstríðið hvílir þungt á samvizku vorri“, segir a'arPi Lútersku kirkjunnar í V.-Þýzkalandi. ^'u Sinenn gáfu feiknarmikið orgel í hina nýju dómkirkju i Coventry og t'uð hátíðlega vígt fyrir skönunu síðan. 'úf'elsi lögleitl á Spáni. Vonir slanda til að svo verði á næstunni. Segir ^ .au að knúð sé á það af páfastólnuin og vilji hann að algjört jafnrétti . 1 skfa og mótmælenda komist á. Nýlegar fréttir lierma hins vegar að ' ska stjórnin streitist við að habla nokkrum hömlum á kenningar- og ^uusluréttindu m mótinælenda. Víst er samt talið að uni miklar réttar- a *"r verði að ræða frá því, sem nú ríkir. y^'.“ssa'nband endurskírenda (Baptista) var stofnað 1905. Þá voru ineð- í T(Ir ^*eSS ð 'uilljónir, en nú sagðir 27 milljónir. Af þcim eru 24 milljónir audaríkjunum en 500.000 í Sovétríkjunum. Álíka margir á Iudlandi.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.