Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 199 í'vatar er sú að' sejíja kost og löst á hverjum manni, eftir því seni honum er unnt og það markverðasta, sem hann liefur koniist að. Rit þetta hefur aldrei verið gefið út og kann enn að drag- ast lengi að það komisl í kring. En margir liafa þegar mikið það stuðst svo sem Páll E. Ólafsson við samningu Ævi- skránna. Óskar Clausen o. fl. Rau Sighvatur og Ragnhildur ákváðu að gefa prentaðar bæk- Ur sínar til bókasafns Vestur-Isafjarðarsýslu, og skyldi það varðveitt í sýslubókasafni hennar, sem sérstök deild, sem ber nafn þeirra „Höfðalijóna“. Er það um 23000 bindi og liefur Verið lagfært með styrk úr ríkissjóði. Siglivatur kenndi brjóstþyngsla um sextugt en liélt sjón og lievrn og fylgdi fötum fram í andlátið. Varð bráðkvaddur 14. janúar 1930. Ragnhildur kona lians dó 18. júlí 1931. Æviágrip þetta styðst mest við sögu Siglivatar eftir Björn R- Jónsson og grein í öðrum árgangi Óðins. Æskilegt hefði verið að birta ítarlegra sýnishorn Prestaæv- aiina en rúmið leyfir. Hér fara aðeins á eftir æviágrip fjögurra Rergsstaðapresta. Hið fyrsta er dæmi ýmissa sagna, sem Sig- Watur kryddar oft frásagnir sínar með. Þeir feðgarnir síra Jón Auðunsson og Auðunn Jónsson eru ættfeður Blöndælanna, °fí frá séra Birni Jónssyni í Bólsstaðarhlíð er einnig komin ein aI Ijölmennustu ættum landsins. Ur Prestaævum Sighvats Grímssonar Borgíirdings p , >rsti prestur, sem nefndur er til Bergsstaða kallast: Gunnar ca. 1313 Ilann er ekki nefndur í prestaævum. Auðunn rauði Þorbergs- s°n var biskup á Hólum 1313—1321. Hann var maður norrænn °S því ókunnugur íslenzkum háttum, en margt var honum vel f^efið. A lians dögum var prestur sá á Bergsstöðum, sem Gtmn- Ur hét og fékk hann leyfi til þess lijá Auðuni biskupi að

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.