Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 41
TVf ••. n ^amö Aaltonen, finnskur listamaSur: Hvað hefur Kristur hennt mér? í’essari spurningu gæti ég svarað með fáum orðum. Kristur kenndi mér að mála. Það gerðist í draumi árið 1912. Til þess að varpa nokkru ljósi á örlög mín verður að skyggn- ast um öxl til þess tíma, þegar ég var að byrja þriðja námsár 1111 tt í listaskólanum í Ábo. Ég liafði þá þegar aflað mér tals- verðrar tæknimenntunar eftir venjulegum og alviðurkenndum leiðum og lilotið þó nokkur lofsyrði. En ég var ekki ánægður *Heð þessa þekkingu. Hugur minn snerist um það eitt að geta skapað sanna list. Um sömu mundir bárust mér fullyrðingar ^kna um að ég mundi verða algjörlega beyrnarlaus með tím- a,iUin eins og kom til fulls á daginn 1936. Ég var lamaður á Uvania og sál. Mér var deginum ljósara að ég átti það fvrir hondum að verða samfélag inu að vissu leyti til byrði alla ævi °g valda foreldrum mínum og systrum liugarkvöl. Þess vegna 'eit ég á listina sem einu björgunarvonina og lífsmarkmið. Lífs- skoðun mín var þá svo ömurleg að lienni verður lielzt líkt með svortum lit. Þá var það sem mig dreymdi þetta: Ég var staddur heima á bænum þar sem ég er uppalinn og ^yrjaður á málverki — af binu unaðslega umbverfi. Þegar ég ^eit í kringum mig sá ég að liimininn logaði í litum. Þessir i'reinu, yndisfögru litir blönduðust smám saman og samlöguð- Ust f risastórri Kristslíkingu. Hún var svo skær og litskrúðug bún stendur mér lifandi fyrir hugskotssjónum þann dag í dí»g- Rétt á eftir fann ég að tekið var Jiéttings fast en þó vin- h,ýtt um liægri liandlegginn á mér. Ég hélt á litaspjaldinu í Vlnstri hendinni, og þegar ég leit við sá ég að Kristur stóð við j onia á mér. Hann greip málburstann úr liendinni á mér, ar í hann mál af spjaldinu og tók til að mála. Ég horfði fteinilogtinn á þetta allt, en skyndilega skildi ég litameðferð- 111 d út í æsar. Öðru hvoru sneri Kristur sér að mér og spurði

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.