Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 49
E R LENDAR FRÉTTIR ^ýr erkibiskup í SvíþjóS. 18. maí sl. skipaði Svíakóngur Ruhen Josefson, l'iskup í Harnösand, eftinnann Gunnars Hultgrens, sem erkihiskup í Upp- 8<ilum. Hultgren, sem er 65 ára sagði af sér í vetur. Ruhen Josefson er fæddur 1907 í Svenljunga í Álvshorgarliéraði. Hann y«ð doktor í guðfræði 1937 og fjallaði ritgerð hans um guðfræðiskoðan- lr Andreas Knös. Síðan gerðist hann dósent í trúfræði við Uppsalahá- skóla. Árið 1945 var hann skipaður forstöðumaður Fjellstedtskaskólans í Rppsölum. 1958 varð hann eftirinaður Gunnars Hultgrens sem hiskup í Rarnösand. Ruben Josefson þykir víðsýnn inaður og frjálslyndur. í hlaðamanna- '■ðtali daginn, sem hann var útnefndur kvaðst hann hafa mestan áliuga á •'ð auka tengsli kirkju og þjóðar og stuðla að þvi að kirkjan léti sem Rfist samfélagsmál til sín taka. Kona hans Ann Marie er lögfræðingur að lllennt. Þau eiga tvær uppkomnar dætur. Ruhen Josefson var þegar í upphafi talinn líklegur eftirmaður Hultgrens, en þrír eru nefndir til embættisins með allflóknum kosningum. Gert Rorgenstierna í Karlstad fékk flest atkvæði. Sá þriðji var Kristcr Stendahl, Buðfræðikennari í Ameríku. Söguleg mynd. Nýlega áttu fulltrúar Lútherska heimssam- handsins og fulltrúar grísk- rómversku kirkjunnar fyrstu opinberu samfundi sína. Á myndinni sjást þeir Martti Simojoki, erkihiskup Finna og fyrsti varaforseti LHS (lengst til vinstri) og Aþenagoras IV patríark, æðsli niaður grísk- kaþólskra manna (í miðju), ásamt dr. André Appel, fram- kvæmdastjóra LHS. yrstu kvenprestarnir í Austurríki voru vígðir fyrir skömmu. Er hér um '° doktora að ræða og eiga háðar heima í Vín. Gerhard May, yfirliiskup lúthersku kirkjunnar í Austurríki vígði konur )essar. Fjölmenni var við athöfnina. r• R • R. Mattheivs, dómprófastur við St. Pálskirkjuna í Lundúnum, hef- latið af því emhætti eftir 32 ára þjónustu. Dr. W. R. Matthens er einn Unnasti og merkasti andlegrar stéttarmanna á Englandi. kveðjuræðu sagði erkihiskupinn í Kantaraborg m. a.: ”Hann nýtur alinennrar aðdáunar og ástsældar í Ltindúnutn, og okkur

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.