Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 33
KIRKJUHITIÐ 223 Prestakall og Brjánslækj ar- að einu prestakalli, þar sem illfær ^eiði á vetrum er á milli og mikil strandlengja, allt frá Látr- 11111 í Rauðasandshreppi að Kjálkafirði undir Þingmannaheiði, en fella niður á liinn bóginn þá tillögu prestakallaskipunar- nefndar að sameina Bergþórshvolsprestakall og Breiðabóls- slaðar í Fljótshlíð, þar sem kirkjur eru svo að segja í örskots- engd livor frá annarri og auðvelt um samgöngur svo sem bezt 'erður á kosið í sveitum þessa lands. Og er það ekki nema eðlilegt að t. d. Núpverjar í Dýrafirði og aðrir þeir, sem kunna a® vera óánægðir með sameiningu við önnur prestaköll, beri S1g saman við þessa staðreynd og þyki illt undir að búa, en því Jer ekki að neita, að flestir eru þannig gerðir, að þeim finnst nnkið frá þeim tekið, þegar prestakall þeirra er lagt undir annað prestakall. Má vera að þá verði lijáleigu tilfinningin 1 Ilnga- Og því ber lieldur ekki að neita, að prestur sem lnenntaður maður hefur öðrum fremur möguleika í fámennu yggðarlagi að bæta úr brýnni þörf t. d. í félagsmálum, að taka að sér kennslu og yfirleitt að gegna forustulilutverki í presta- alli sínu, þótt þar geti að sjálfsögðu verið um undantekningu að raeða.Því má segja, að sjónarsviptir sé hverju því byggðar- Jagi að slíkum manni, burt séð frá öllu trúarlegu starfi, sem Slzt ber þó að vanmeta eða telja lítils virði, þegar fólk fæst hl að lilusta og sinna slíkum hlutum. _ Þegar prestaköllin eru sameinuð finnur fólkið, að það er siiiu fátækara eftir en áður í dreifbýlinu og viðnámsþróttur Pess minnkar að standast einangrun og fábreytni liversdags- tsins. Það gefst jafnvel lireinlega upp í baráttunni, flýr sveit Slna og bústað og staðfestu og þær lífsvenjur, sem það var alið llPP við og lifði við frá blautu barnsbeini. Ég er nærri viss um, Jð Grunnavíkin liefði ekki farið í eyði, ef þar liefði komið Ptestur á borð við sr. Jónmund Halldórsson, sem var sannur eiötogi byggðar sinnar með óbilandi kjark og trú á réttmæti y&gðar, jafnvel við bið yzta liaf, því þótt lífsbaráttan sé þar °rð, agar byggðin þar svo börn sín og lagar, að þar er fólki að niæta, sem vaxið liefur að manngildi, dáð og drengskap við ðblíð kjör og liarða lífsbaráttu, ólíkt því mörgu, sem borgar- 1,1 elur, en þar á oft vel við lýsing skáldsins á binum fornu öniverjum: Beinleit fljóð og brúnaþrungnir balir bekkjast Sl"ðar fast við hóglífskvalir. Línur andlits lúðar eru og sjúkar,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.