Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.05.1967, Blaðsíða 27
Bæn Vefðu sál rnína vorilmi, frá grasi sem grœr upp af gömlum minningum. Lát Ijós augna minna leita þess dýpsta er sálin þráir. Sól sígur, sofnar dagur, drýpur dögg. Vonir sem vakna veröa skammlífar. Hönd, sem var hlý lmígur að moldu. 1 eilífri þögn er hin mikla kyrrS. Ó, sendu nú sól, ■— áSur síga nátir, — eitt hlessaS bros og breiddu yfir rúmiS. Sigríður Björnsdóttir frá Miklabæ.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.