Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 6
52 KIRKJURITIÐ Menn lianga í gömlum venjum og skoðunum einfaldlega vegna þess, að þeir liafa ekki djörfung eða þrek, gáfur eða ímynd- unarafl, til að breyta um og reyna eittlivað nýtt. Svo lialda þeir dauðalialdi í það gamla og gera dyggð úr því að stein- renna. Kona Lots En lífið, liið eilífa líf, er einmitt fólgið í hinu, að staðnæmast ekki, liætta ekki að vaxa, verða ekki að steingervingi eins og kona Lots. Já, livers vegna varð hún að steini, eins og tröllin í þjóðsögum okkar, er þau sáu skímu af nýjum degi? Hún varð að steini, af því að hún leit til baka, sá eftir liinni brennandi borg spillingarinnar, sem Drottinn vildi frelsa liana frá. Hún vildi lifa í fortíðinni, lialda áfram sínum vondu venjum. Hún var lirædd við bið nýja eins og nátt-tröllin við ljós dagsins, sem boðar nýtt tækifæri og nýtt líf. Draugarnir óttast ljósið, af því að liugur þeirra er bundinn við jarðlífið, sem liðið er. Þeir liorfa aftur en ekki fram. Stöðnunin er sá eini dauði, sem til er. Og hvernig getum vér komizt bjá því að verða að lokum dauðleið á því lífi, sein alltaf lijakkar í sama farinu? Að vinna sömu verkin ár eftir ár, hugsa sömu liugsanirnar, lesa sömu blöðin, láta sér sárna, ef einliver liefur á móti vorri uppáhalds-kreddu, fara á skemmtanir, sem allar eru bver annarri líkar: Er þetta ekki lífið fyrir flestum? En Guði sé lof, að vér deyjum frá þessu flestir saddir líf- daga! Storknunin Höfum vér veitt því atliygli, hvernig tíminn fer með oss? Vér verðum að steini eins og kona Lots. 1 flugastraumi tím- ans tökum vér smám saman breytingum, sem skráðar eru jafnóðum á ásjónur vorar. Með hverju ári sem líður nær svip- mótið smám saman meiri festu. En, Guð minn góður, sú festa er stundum óliugnanleg! Sjáið livernig liinir blíðu og mjúku andlitsdrættir barnsins stirðna með árunum og verða liarðari, grimmari og stunduin jafnvel illúðlegir. Sum andlit eru eins og opin bók um mis- lieppnuð líf. Þau eru smán saman að liarðna unz þau verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.