Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 8
54 KIRKJUItlTID þá, sem líkamann deyða. Lögmál Gnðs er það hellubjarg sem aldrei bifast. Ást hans getur sniiið bverri þrenging í blessun. Eins og Frelsarinn brópaði af píslártrénu: Verið hugbraustir, ég lief sigrað lieiminn! Hinir verða fórnarlömb óttans, bvort sem þeir gera sér l»ess grein eða ekki. Og frá þessum ótta, sem knýr þá áfram kemur allt liið illa. Þeir óttast nágranna sína og þess vegna hala þeir þá. Þeir óttast aðsteðjandi slys og óliöpp, þeir óttast fátækt og eru alltaf bræddir um að fá of lítinn skerf af gæðuni lífsins, og verða þess vegna grimmir og ágengir. Og síðast en ekki sízt óttast þeir dauðann, ])ó að undarlegt sé, því að í rauninni eru þeir dauðir og vita ekki, bváð b'fið er: Það b'f, sem lifað er í kærleika, eilíft líf. Enginn veit bvað það þýðir að elska, fyrr en vér böfurn yfirstigið óttann og eigingirnina í sál vorri. Og það er ekki fyrr en vér lærum að deyja frá því, sem vér vorum í gær, sem einbver von er til, að vér getum lifað í dag raunverulegu lífi- Aðeins þeir, sem deyja daglega, eru reiðubíinir að mæta þeim dauða, sem bindur enda á þessa jarðnesku ævi. Einungis þannig er unnt að vaxa út vfir jarðlífið og verða að nýjum manni á nýrri jörð. Tíminn er stuttur I guðspjöllunum er talað um það, að himinn og jörð muni undir lok líða. Þetta er augljóst. Með þessu er ekki átt við það, að jörðin muni farast með einbverjum undarlegum liætti, enda þótt það sé ekki útilokað. Nei, þetta lýtur miklu frem- ur að því, að þessi veröld líði undir lok fvrir oss öllum, þegar ævi vorri Ivkur Iiér innan skamms. Fundizt liafa ummæli eftir Jesú letruð á stein, sem bljóða þannig: „Veröldin er ekki annað en brú. Þér eigið að fara um brúna, en ekki reisa bústað yðar á benni.“ Þetta er vert að muna og eins liitt, að tíminn er stuttur. Mannssonurinn keniur á þeirri stundu, sem þér eigi ætlið. Enginn veit sitt endadægur, það er ein af náðarráðstöfunum Guðs. En að lifa bvern dag eins og bann gæti verið hinn síðasti, það er viturlegt. Ef vér skildum, bvað tíminn er alltaf dæma- laust stuttur, og bver stund gæti verið sú síðasta, mundum vér þá ekki reyna að koma einliverju í verk og bamast við að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.