Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 13
KIRKJURITIÐ 59 Ur Friðjónsson skáld nefndi „eðlisgáfu mælskumann,“ og get- Ur þess, live lineigður liann var til sagnfræSi og yrkir um liann: Gjörvöll saga þinnar þjóSar þér var næsta kunn, eins og liefSir árum dvaliS út viS Mímisbrunn. Þórarinn Björnsson átti ekki langt að sækja sögukunnáttu í,llla 0g þekkingu í íslenzkum fræSum. Þar áttu faðir hans og ‘di svo mikið til brunns að bera. — Árin kærleikans við móð- Urkné var fyrsti skólinn beima í baðstofunni. — Á Víkinga- 'atni var tvíbýlt stundum þríbýlt allt að 40 manns. — Þar ólst Þórarinn upp í hópi systkina sinna, Benedikts, sein dó fyrir 10 árum, Jónínu og Sveins, sem býr þar. Jónína getur eFki verið við útför bróður síns og flyt ég liinztu kveðju og þökk frá henni. — Hún tregar bróður sinn, sem var henni sv° bjartkær. Æskustöðvunum unni Þórarinn Björnsson, enda var liann l’ar oft er tækifæri gáfust. — Þar lágu smaladrengsins spor, Utn Folt og liæðir, talandi um verk liins góða liirðis. — Hann 'ar fjárglöggur, þekkti hverja kind og týndi þeim ekki úr uJoröinni. — Þetta var bending um það, er síðar varð, er >°nuin var falin til umsjár og varðveizlu önnur björð, skólinn, ‘>ar sem liann annaðist hvern einstakan af kærleika og um- hyggju. f'u' foreldraliúsum fór bann í Gagnfræðaskólann sem þá var a Ákureyri. — Þegar liann þreytti fyrsta prófið til að setjast 1 þi'iðja bekk vakti hann athygli Sigurðar Guðmundssonar j Matneistara, sem sá, bvað í lionum bjó. Gagnfræðingur varð Ofarinn vorið 1924. — Um sumarið var bann beima á búi Ofeldra sinna. — Þá var um það rætt hver myndi taka við Jdrðinni, og aðstæður voru þær, að það stóð honurn einna Uíest. Voru því allar liorfur á, að skólagangan yrði ekki lengri. . Engum vafa er það undirorpið, að Þórarinn Björnsson jefði setið staðinn með prýði að sið feðra sinna, og orðið Jd'Sandi bóndi, en forsjónin ætlaði lionum annað hlutverk. — etta sama sumar bar gest að garði á Víkingavatni. Þar var

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.