Kirkjuritið - 01.02.1968, Side 15
KIRKJURITIÐ 61
lcnzkrar tungu gerþekkti hann, og kunni að beita „hinu merki-
|egasta tæki mannsandans, frumgjafa allrar menningar, mál-
!nu.“ — Hann var mikill uppeldisfræðingur, og taldi það
ekki aðeins skyldu sína að vera hollur ráðgjafi, lieldur liafði
kann yndi af „mannlegum rökum og rúnum gaman af að glíma
við mennskar sálir.“
Þegar Sigurður Guðmundsson lét af starfi skólameistara fyr-
lr aldurs sakir 1948, tók Þórarinn Björnsson við af honum, -—
ei1 var áður honum til aðstoðar við skólastjórnina. — Sú virð-
lug og þökk sem Þórarinn sýndi fyrirrennara sínum og læri-
^’ður, og notaði livert tækifæri sem gafst til að tjá, verður
°kkur minnisstætt, og það lýsti þeim báðum.
Hinn 22. júní 1946 var mikill lieilladagur í lífi Þórarins
öJornssonar. — Þann dag kvæntist hann Margréti Eiríks-
ðóttur, Hjartarsonar, — liinni ágætustu konu, og þeirra börn
eri1 Guðrún Hlín og Björn.
krú Margrét var manni sínum ómetanleg stoð í hans ábyrgð-
^rmiklu stöðu. — Heimilið mótaðist af kærleika, víðsýni og
lstraenni fegurð. — Þar er kveðinn mikill liarmur að, en
Ulllmingin, heiðrík og lilý er ljósið, sem aldrei deyr.
Með komu Þórarins Björnssonar að stóli skólameistarans
,°m sá liæfileiki hans að mestum notum sem gerði liann
ákrifamann sinnar samtíðar, langt framyfir það, sem við get-
11111 gert okkur grein fyrir. Það voru ræðurnar lians. — 1
P*r lagði hann sál sína og góðleik og þegar þar við bættist
1111 einstaka orðsnilld, tókst lionum að ná takmarkinu, sem
lllestu andans mönnum einum er gefið. — Það er m. a. fólgið
1 l1Vl, sem Plató sagði um Sókrates: — „Hvert skipti er ég var
1 þinni nærveru, varð ég betri maður, — sérstaklega þegar
Pú talaðir.“
^ enjuleg orð og setningar sagði liann svo, að það gleymdist
j . ,ei' — 1 þrjá mánuði átti ég þess kost að sitja á skólabekk
ýja lionum. — En þegar ég liugsa um árin og samverustund-
lr,1ar, tækifærin, sem ég fékk til þess að hlusta á liann, hef
eo allan tímann verið í skóla lijá honum, nemandi, þar sem
^nn mér af auðlegð lijartans. — Oft lief ég leyft mér
vitna í orð hans í prédikunum. — Ræður hans voru inn-