Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 16
KIRKJURIl'IÐ 62 blásnar, eins og komist er að orði um spámenn og skáld. — í liverju var sá styrkur fólginn? Það er sagt um Elía spámann, að eitt sinn var liann lijá Sinai-f'jalli, og beið við liellismunnann eftir komu Drottins. — Það kom sterkur stormur, sem tætti fjöllin. En Guð var ekki í storminum. Það kom landskjálfti, — það kom eldur. — Guð var lieldur ekki þar. — En síðan kom blíður vindblær. Þar var Guð að tala. — Þórarinn minnti mig oft á þessa komu með ræðum sínum, — er orð lians komu líkt og blíður blær- inn, eða bjarti geislinn, sem laðar fram allt hið bezta í mannssálinni. En gerðist það átakalaust? — - Hvað um sálarstríðið, andlegu baráttuna. — Nei, sköpunin verður ekki þannig. En áður en hann kom til okkar og flutti mál sitt, var glíman unnin, gátan leyst. Þess vegna gat liann komið með lausnina, og gert okkur hlutina auðskilda. — Hann sagði einu sinni: „Það er liægt að taka öllu þannig, að maður vaxi af því.“ Þórarinn Björnsson var ekki oft tneð nafn Drottins á vör- iinum, ■— en þeint mun oftar í huganum. Hann vissi að mátt- ur trúar og bæna er hverjum liin mesta blessun. Eilífðar- trúin færði lionum grundvöll siðgæðis. — Af sanuri auðmýkt og lotningu nálgaðist liann lielgidóminn. — Vilji liins algóða himneska kærleika var staðfestur í persónuleik lnuis. Ef ég inætti benda á það, sem vera kynni samnefnari fyrir inntak ræðu Þórarins Björnssonar, þá er það að finna í blaða- viðtali, er liann varð 60 ára. Samtalið heindist að þeirri til- lineigingu Islendinga að ofmeta gáfurnar. -— Þá mælti liann þessi einföldu orð: „Ég met siðgæðið meir en gáfur.“ — Svo útskýrði Iiann það, með því að hæta við: „Gáfurnar eru ekk- ert nema möguleikar, sem eftir er að vinna úr. En til þess þarf heiðarleik og siðgæði, — og það ræður jafnvel úrslitum.“ (Dagur 22. 12. 1965.) Svo einföld sem orð þessi eru, — standa þau sterk og koma eins og kölluð til þjóðar, sem á enn eftir liarða sókn í baráttu fyrir innra sjálfstæði. — í þeim er að finna menntamerki skólans, það, sem er á bak við hvatninguna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.