Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 17

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 17
KIRKJURITIÐ 63 „Sýnum öll í vilja og verki vöxt og trú og bræðralag.“ Mættu þau fara sem víðast, — livetja sem oftast, leiða sem flesta. ^ ið höfum mikið misst, — en merkið stendur. — Þegar °rarinn Björnsson er liorfinn á eilífðarbraut er skarðið mest ‘l lieimili hans. Við mennirnir, erum lítils megnugir, þegar Sorg dauðans er annars vegar, en samúð okkar og fyrirbæn 'akir við kistuna, að Guð, faðir miskunnsemdanna, veiti ykk- llr líkn og huggun, er þið nú kveðjið eiginmann, föður og roður. Orðin okkar ná skammt, en hjartans trúin og vonin 11111 ril hins eilífa. ^ l'eini anda kveðjum við Þórarinn Björnsson skólameistara. Horfinn lifir hann samt á meðal okkar í liinu góða, — 1 agra, ojt fullkonma. — Nafn lians verður ævinlega bundið dr'iðarsveig, orðsins, viskunnar og góðleikans. — Við þökk- 1,111 allt, — en mest, að hann var tryggur, sannur vinur. b' í vitna ég til orðanna: „Hann kemur mér jafnan í liug, er ' 8 heyri góðs manns getið.“ Slrax °g megilega er myrkt taka hinar eilífu stjöniur að skína — Carlyle. ®nginn uppalandi er erfiðleikununi meiri. — tíisraeli. List er ekki takniark lieldur tæki til að ná til mannanna. — M. P. Monssorgsky. -Men.,; e,'ning er hreyting en ekki ástand. Sigling en ekki höfn. — Arnold Toynbee.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.