Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 24
70 KIRKJURITIÐ Djáknur á leiS til slarja. Frejborn forstöðuniaðiir Vársta díakóníanstalt Hárnösand og komminister Gejmon Henricsson, Jönköping. Þetta er e. t. v. nokkuð langt mál um fyrirkoinulag ráðstefn- unnar, en mér fannst það svo lærdómsríkt, að þótt ekki liefði verið þangað annað að sækja, liefði krókurinn borgað sig. Aðnr en lengra er lialdið, er rétt að útskýra örlítið livað díakóní er. Það stóð í Morgunblaðinu sl. haust, að díakónissa væri prestvígð kona. Sjálfsagt liefur blaðamaðurinn ekki vitað betur og ekki birt um að leita sér upplýsinga. Þeir, sem velja sér það að lífsstarfi, að verða díakón / díó- kónissa stunda sérnám við díakónískóla. Námsgreinar eru m. a. undirstaða í flestuni greinmn guðfræði, sálfræði, sálgæzla, J

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.