Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 25

Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 25
KIRKJURITIÐ 71 ^fistileg félagsfræSi, umönnun sjúkra o. fl. Námið er mislangt. er eftir því hvaða menntun viðkomandi liefur og livaða sér- Srein díakónístarfsins er tekin Að námi loknu fer svo fram vígsla til starfs. Yígsla til ristinnar þjónustu. „Bæði hinn kristni ráðsmaður og díaó- °ninn / díakónissan ganga í fótspor liins líðandi Krists. Eins °S iiann fórnaði sér vegna vor, þannig eigum vér að fórna oss ['llr aðra. Miskunnsami Samverjinn er Kristur sjálfur. Díaó- ónístarfið er þjónusta, framkvæmd, verk Ivrists.“ (P. 0. Sjö- fíren) ^tarf díakóna / díakónissa í söfnuðunum er mjög fjöl- Paett. Má þar nefna félagsstörf fyrir fólk á öllum aldri, alit r>i leikskólum fyrir smábörn til biblíulestra og samfunda fyr- lr aldrað fólk. Veita aðstoð gömlu og lasburða fólki, sem |llnþá býr útaf fyrir sig, en getur varla séð um sig bjálpar- aust. 1 öllum störfum, er lögð megináherzla á binn kristi- ^eSa þátt, bið kristilega uppeldi. Sérstaklega í starfi meðal arna og unglinga og fólks, sem er að stofna lieimili. Margt ^eira niætti nefna, en þetta ætti að gefa næga yfirsýn til að i'lla, bve mikils virði það er fyrir prest og söfnuð, að liafa I etta sérmenntaða starfsfólk í þjónustu kirkjunnar. ^ erindum og umræðum var injög komið inn á það, livort 'JaiP samfélagsins við fátæka og þurfandi, gerði ekki hluta díakóístarfinu óþarft. Velferðarþjóðfélag nútímans sæi svo 'ei um alla, sem ekki gætu unnið fvrir sér vegna aldurs eða 'eikinda, að meiri aðstoðar væri ekki þörf. Bæjarfélög liefðu sérstakt starfsfólk; lijúkrunarkonur, félagsráðgjafa, o. s. frv. þessara starfa. Aftur á móti væri munurinn á aðstoð liins nPmbera og díakóní kirkjunnar sá, að bið fyrra er bundið ákveðinni forskrift, sem ríki og bæjarfélög settu. Stjórnmál 'aeru þar inn í blönduð. Fólk ætti rétt á þessari lijálp sam- . 'aeim lögum. Því vekti það síður þakklætistilfinningu. Hjálp- 111 vaeri tímanleg, ekki andleg. Ekki væri litið á manneskjuna Sem keild, aðeins ákveðnar þarfir. Díakónín aftur á móti ætti sína uppsprettu í Kristi. Hann 'efur fórnað sér fyrir mig og þá manneskju, sem þarfnast 'jálpar minnar. Hlutverkið er ekki eingöngu að létta augna- n"ks neyð, beldur og miklu fremur að vera trúnaðarvinur, Sein alltaf er liægt að ræða við öll vandamál. Vinur, sem bef-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.