Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 33
KIRKJ URITIÐ 79 ^uins staðar t. d. á Niðurlönduin koina kaþólskir og mót- U'aelendasöfnuðir sér saman um að nota sömu kirkjuna ýmist •'l bráðabirgða eða framtíðar eftir því sem sakir standa. Þá ■standa menn frá ýmsum kirkjudeildum sameiginlega að margs °nar fundarhöldum kristinni trú til eflingar. Meira að segja á Spáni þar sem kaþólska kirkjan liefur 'erið ótrúlega íbaldssöm og fjandsamleg í garð allra annarra 'iirflokka hefur hún nú slakað á einræðistaumunum og hætt ° sPyrna mót því að menn njóti fulls trúfrelsis. Okkur finnst þetta ef til vill ekki miklar fréttir, Islendingum, h-jálslyndir sem við erum í trúarefnum. Samt er það sem r°ði bjartari dags. ^vwnlegar horfur r- Steingrímur Þorsteinsson flutti nýlega fróðlegan fyrirlest- llr uin Ijóðaskáldskap. Var þetta ágæta útvarpserindi mjög unihugsunarvert ejns Gg vænta mátti. Þessi víðkunni bók- 'Uenntafræðingur staðhæfði að formið réði engu um þaS livort ^nhver skáldskapur vœri IjóS eSa ekki og talaði mjög lofsam- 8a um nútíðarljóðlistina, sem mest er í lausu máli. Mér leið hálf ónotalega þegar upp var staðið vegna grun- Semdar, sem allt í einu sló niður í liuga mínum. Fyrst svo er komið, að hæstaréttardómur er fallinn um að °bundið mál er jafngilt ljóð og rímað eða stuðlað mál og öll 'ngri skáld að kalla liafa liætt „að yrkja á íslenzku“, eins °g Jón Helgason orðar það — er auðsætt að rím og stuðlar 'erða vart teknir upp aftur. Jafnframt hlýtur gangurinn að '°rða sá, að næstu kynslóðir hætta almennt að lesa ljóð í hin- gamla biiningi, nema þeir sem neyðast til þess í skólum. ! éunum finnst þau óhjákvæmilega leið og torskilin þegar ^'ageyrað er orðið sljótt og rímið gamaldags lijákátleiki. Kvæði Uiars Benediktssonar og Stephans G. verða mönnum þá sann- ‘lrlega lítt skiljanlegri eða hugljúfari en flestum eru nú elztu ‘ornkvæðin. ég spurði sjálfan mig: Hvað verður um sálmabókina? . lr hún nokkuð frekar velli á öld rímleysisins en annað ‘udið mál. Það liggur í augum uppi að slíkt kemur ekki til 'Uáhi. Kirkjan hefur að vísu löngum verið íhaldssöm, en hún b'rnir ekki frekar en aðrir til lengdar móti broddunum. °g Held
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.