Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.02.1968, Blaðsíða 37
S' -Jlra Pétur Sif'urgeirsson: Slysavarnafélag íslands 40 ara Til U er sn lielgisögn, að eitt sinn var maður, er Kristófer hét. uun var stærri og sterkari en aðrir menn. Þegar liann fékk oboð um krafta sína, strengdi liann þess lieit að þjóna engum öðrum en veraldarinnar voldugasta konungi. Lagði ^uön svo af stað til þess að leita lians. — Eftir nokkra leit 0)11 liann til guðlirædds einsetumanns, sem skírði liann og 'ið'L<- 1 trn- — Og Kristófer hað liann um verk 'uina. — Þá sagði einsetumaðurinn: ”Hér í grendinni er árvað, en straumurinn er liarður, og )ess vegna oft lífsliætta vegfarendum að fara yfir ... Far þú þ Un að vaðinu og vertu þar til taks til að hjálpa fólki yfir. eha er líka Guði þóknanlegt verk. r^ristófer gerði sér lireysi á bakkanum. Frá því árla morguns c þangað til síðla kvelds gengdi hann störfum, en var glaður góðu skapi. lít'g 3 eitt, er liann var genginn til livílu heyrði liann n barn hrópa til sín frá liinum árbakkanum og biðja þess, það yrði borið yfir ána. ristófer reis þegar lir rekkju, fór yfir um hóf barnið á óð .U1 ser °g óð aftur yfir. En þeim mun dýpra sem liann ut í vatnið, þeim mun meira þyngdist harnið, og loks •^, i Kristófer sterkur þó liann væri, að liníga undir byrð- 'V’n Varð honum órótt í lruga. Mtigi vejt eg^ hvernig á þér stendur, drengur minn. En ;!iyn"ri byrði hef ég aldrei borið, og ég verð þess var, að ibrestur mátt til að ná bakkanum liinum megin. En eigi g eg yfirgefa þig, heldur skulum við þá báðir farast hér.“ 11 pilturinn svaraði. „Þú berð líka þann á herðum þér, "Orið hefur böl allrar veraldar, því að ég er Kristur lá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.