Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.02.1968, Qupperneq 43
KIRKJUR ITIÐ 89 Mér verður liugsað til þess þegar Margrét var smátelpa. Hún llafði ljóst lokkað liár og lítið skemmtilegt klumbunef. Mar- gret var fyrsta barnið. Maðurinn minn sagði þá: „Við skulum ®Jgnast fleiri svona telpuanga, Jóhanna, og einn eða tvo drengi 1 viðbót. Þegar við erum orðin gömul verður okkur gleði að ^ornunum, það sannar þú til.“ Æi, já. Þessa er gott að minnast. Einar settist að fyrir vestan f>rir tíu árum. Ég skildi það af bréfinu sem ég fékk frá .°nuni fyrir hálfu þriðja ári, að honum vegnar vel í Ameríku. '^rni hefur heppnina með sér. Hann liefur alltaf verið lukku- S°si. Það er ekki langt síðan að liann vann stóran drátt í *appdrætti. Það kom meira að segja í blöðunum. Hann hefur *a að sjálfsögðu nóga þörf fvrir peningana, hann á þrjú °rn. Hann liefur aldrei komið til mín á elliheimilið, en mér 'ata borizt kveðjur frá honum. Ég lief lieyrt að Árni væri nlltaf önnum kafinn, liann er byggingameistari. Byggir sér <,f|aust hús fyrir peningana, sem liann vann. Þá verður rúmt |'ln hann. Hann liefur alltaf hug á að koma ár sinni vel fyrir )0rð. Ég vona að lionum gangi allt í haginn, að peningarnir 'erði honum og fjölskyldunni til gleði. Sveinn kom í gær — rétt snöggvast.“ Þér líður vel, mamma Sa£ði hann, það amar ekkert að þér.“ „Nei, það amar ekkert að mér, sagði ég. Hvernig líður Signýju og bömunum?" „Ágæt- ,e8a? ‘ svaraði hann. „Þau báðu að lieilsa þér. Þau líta sjálfsagt 111,1 til þín einlivern daginn. Við keyrum út í sumarbústaðinn . . ar á morgun og verðum þar í viku. Jæja, mamma, líði *1<>r sem hezt.“ rig stóð við gluggann og liorfði á eftir Sveini, þegar liann jli*kk sér inn í bílinn. Mér varð hugsað til sumarbústaðarins sein stendur í svo fallegu umhverfi. . Jor,inn liefur líka nóg af öllu, en ég er hrædd um að hún vonsvikin út af því að eignast ekki harn. Fólk er aldrei U,laegt. Alltaf er eitthvað til að kvarta yfir. Ég sé Jórunni ' rei ajj lieitið geti, hún hefur svo mörg áhugamál. Þjóð- ‘a}tsleg vandamál, kallar hún þau. Til einhvers verðnr Jór- 1,111 að grípa til að drepa tímann. bv, Nú er ég gömul og gráhærð, minn tími er liðinn. En með erJUm degi verður mér æ meira lnigsað til stofukytrunnar ° ^ar, þar sem við hírðumst öll hér áður fyrr.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.