Kirkjuritið - 01.02.1968, Page 47
KIRKJURITIÐ
93
Mitt vinalið, stjörnur, er flýgur minn fögnuður liæst
fyllist ég þökk til ykkar; þið voruð hljóðar,
þið voruð gáta, mínir vandlátu vinir,
og vöfðuð mig aldrei neinni móðurlegri bliðu,
lókuð samt ekki liollustu minni ineð liáði:
Hve feginn vissi ég líf mitt sem ykkar íinynd,
einfalt og skýrt merki máttar og vizku:
Geislandi flaum í gegnum dauða og tóm!
^'rgir Kjaran:
'•aförmnn
aínrit — Bókfellsútgáfan.
| orkunnargóðar myndir og frábær
agangur einkenna þcssa bók fiest-
1101 nieira. Hún er augnayndi og
S>1,ir hverju sinekkvísi og vand-
_"i fá til vegar komið í bóka-
Ulf?áfu, sein Qft er til liönd
rllum. Efnið líka liugþekkt. Allir
#nnast við konung fuglanna, þótt
lr i'afi af honum náin kynni, svo
gætur er hann orðinn. Vart vill
tkur að hann verði útdauður og
■ Vl v°nandi að við því verði reistar
1*r skorður, sem duga. Er ekki
lón Kr. ísfeld:
vitavarðarins
tgefandi ÆSK
Sartii:
sólron OG BIÐLAll HENNAR
tgefandi ÆSK
S'
ritU' 'vr' ísfeld er afkastamikill
þe l''^Ull<iur- Auk bóka þeirra, sem
j ®'lr Lafa komið á prent hefur
aiUl lesið unglingasögur í útvarp
seinna vænna. Og mun einn höfuð-
tilgangurinn að minna á það.
Bókin flytur mikinn fróðleik.
Birgir Kjaran skrifar mikla rilgerð
í bókarupphafi, kemur víða við og
varpar á margt skýru ljósi. Þá er
grein Finns Guðmundssonar einkar
gagnleg eins og vænta má, og segir
glöggl frá eðli, einkennum og lifn-
aðarháttum arnarins. Síðan koma
stuttar frásagnir og ummæli um
örninn og eftir það er margt herint
sein frá lionuin segir i islenzkum
þjóðsögum. Margt af þessu er
skennntilegt. Enn eru arnarljóð
fimm höfuðskálda og tveir viðauk-
ar.
Bók þessi er góð eign og lieppileg
gjafabók.
við góðan orðstír. Stíll hans er lip-
ur og frásögnin fjörleg. Hann kann
góð skil á því hvernig á að vekja
athygli harnanna og livað' þeim er
auðskilið. Markmiðið er mannbæt-
ur. Þess vegna eiga bækur lians
gott erindi.
Æskulýðssamband Hólastiptis hef-
ur nteð útgáfu þessara hóka og
fleiru sýnt lofsverðan áhuga og
dugnað, sein spáir góðu um fram-
tíðina. Það er ný og græn grein
á hinum gamla stofni kirkjunnar.