Kirkjuritið - 01.05.1969, Page 7
Hvítasunna 1969
Frá forsetum AlkirkjuráSsins.
^ ’11 é endumýjar:
í*elta var grundvallarboðskapur fjórða ])ings Alkirkjuráðs-
'ns, sem lialdið var í Uppsölum árið 1968.
Með álirifaríkum og óvæntum hætti veitti lieilagur andi oss
n>'jan skilning á gjöfum þeim, er hann gefur kirkjunni. Vér
nPpgötvuðum að nýju það markmið Krists að leiða lýð allra
u'(la, allra kynþátta og allra landa, er hýr við hvers konar að-
staeður, til samstæðrar og lifandi einingar í honum, fyrir lieil-
aSan anda, undir altækri föðurforsjón Guðs.
Þetta liefur það í för með sér, að vér verðum að lialda áfram
u^ leita einingar allra kristinna manna, en jafnframt á nýjan
natt að opna augun fyrir heiminum, í liugðarefnum lians, af-
" kiim, friðleysi og örvæntingu. Það merkir einnig, að oss er
skylt að liafna allri synd og illsku, er drepur á dreif mannúð-
Jnni í lífi jarðarinnar barna. Þetta verk ber oss að liefja meðal
Peirra, sem enn er að finna innan kirkju Krists.
Vér uppgötvum að nýju þá ábyrgð, er skyldar oss til þátt-
l<iku í baráttu milljóna manna fyrir auknu þjóðfélagslegu
'ettlæti og fyrir alliliða framförum. í fyrsta sinn í sögunni er
eninig mannkynsins ótvíræð staðreynd. Sameiginlegt verkefni
'0l’t er að tryggia lilutdeild allra manna í réttmætri notkun
unð]inda heimsins.
^ ér brýnum það fyrir öllum söfnuðum og öllum kristnum
'nönnuni að veita ábyrgð þessari viðtöku með gleði, sem próf-
jteini hlýðni sinnar við Guð. Oss ber að leggja lið leitinni að
1 u'filegri skipan mála á alþjóða vettvangi og innan lands. Vér
erðum að gera söfnuðum og einstaklingum kleift að styrkja
P'éunarsjóði með fórnargjöfum. Síðast en ekki sízt liljótum
*1 að glæða meðal samborgara vorra meðvitundina um raun-
eruleika mannlegrar þjáningar svo og um þau tækifæri, er
f-efast, til að rjúfa vítaliring eymdarinnar.