Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1969, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.05.1969, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 209 Veslræn menning er ríkjandi. Ivafið liefur aftur á nióti alltaf Verið breytilegt eftir löndum og öldum, svo og hin ytri um- »er3, kirkjuliúsið. Sameiginlegt messuform í stórum dráttum er tákn þess að við trúum á samfélag lieilagra og eina lieil- aga, almenna kirkju. Við messu, livort sem er í voldugri dóm- kirkju eða lítilli torfkirkju, finnur maður sig betur en ella binan kristinnar rúm-tíma-heildar, svo að fengið sé að láni bugtak frá Einstein, auk þess sem maður á að finna þar Wengjatök eilífðarinnar. Eg tel að það hafi verið vanrækt um of að veita almenningi fi'æðslu um söguleg rök og symbólska þýðingu einstakra atriða kristinnar messu. 4. spurning: — Tóku ekki fáir skólabrœ&ur þínir virkan þátt í kristi- legu starfi og telur þú þér lán að hafa gert þa&? Svar: • Því miður tóku fáir skólabræður mínir þátt í kristilegu starfi, en þáttlaka mín í því undir liandleiðslu míns elskulega sira Friðriks varð mér mikið lán. Mig vantaði að vísu andleg- U11 þroska til slíks starfs, en eg öðlaðist mannþekkingu og á- ^yrgðartilfinningu, sem varð mér til mikils gagns í læknis- starfi mínu. 5. spurning: Hverjar telur þú vera meginbreylingar á viSlwrfum lairSra og leikra til kristni og kirkju hérlendis frá því við upphaf fyrri heimsstyrjaldar? Svar: I upphafi þessarar aldar var vélræn efnisliyggja ríkjandi 'iðhorf menntamanna og þröngsýnn sérgæðingsliáttur ein- enndi flesta guðfræðinga, livar í flokki sem þeir stóðu. Á hessu hefur orðið mikil breyting til batnaðar, sem sjá má á a kirkjuhreyfingunni og aukinni félagshyggju innan kirkjunn- ar-Hin bjálfalega bjartsýni á mátt kaldrar skynsemi og á vél- ljena framþróun liefur beðið algert skipbrot og vísindin eru s dningsbetri á gildi guðstrúar, þótt kirkjan búi víða við

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.