Kirkjuritið - 01.05.1969, Side 27
KIRKJURITIÐ
217
En hér er smáklausa úr síðari hókinni,. „Sakir Krists“. Þótt
liún sé ekki ein af svörtustu lýsingunum, er hún umhugsunar-
verð:
• • .. „Okkur var strengilega bannað að boða meðföngum
truna. Það fór ekki dult, að ef einhver var staðinn að slíku,
Var liann rækilega strýktur. Sumir okkar töldu það þó vel
þess vert að taka því, svo það varð að nokkurs konar sam-
Eoniulagi, aS viS boSuSum trúna og þeir strýktu okkur í staS-
,nn. Báðir virtust ánægðir með þetta.
Eftirfarandi atvik kom ótal sinnum fyrir: Einn bræðranna
Var að predika yfir samföngum sínum. Skyndilega ruddust
verðirnir inn og gripu liann í miðri setningu. Þeir drógu liann
fram ganginn inn í „strýkingarsalinn“. Eftir langa ineðferð
koniu þeir með hann aftur og slengdu honum blóðugum og
fernstruðum inn á klefagólfið. Þá staulaðist liann með liarm-
kvaalum á fætur, lagaði á sér fötin og sagði: „Jæja, bræður,
Evert var ég nú kominn, þegar við vorum truflaðir.“ Síðan
hélt hann áfram að flytja fagnaðarerindið.
Éfí lief orðið vitni að undursamlegum hlutum. Stundum
'°i'U það leikmenn, sem predikuðu. Venjulegir hversdags-
menn, innblásnir af heilögum anda liéldu iðulega beztu ræð-
l,niar. Hugur fvlgdi sannarlega máli, því að það var ekki eins
°g að drekka vatn úr bolla að flytja fagnaðarerindið svo
Sem þarna var í pottinn búið, og með hegninguna vísa yfir
lotði sér. Því að verðirnir létti ekki á sér standa að koma og
s*kja predikarann og ganga hálfgert af honum dauðum.
Kristinn maður að nafni Grecu, var dæmdur til að vera
)tlrinn til bana í Glierlafangelsinu. Það tók nokkrar vikur að
f,|Hnaegja dómnum. Lífið var smám saman kreist úr honum.
eir felldu hann með því að berja hann með gúmíkylfum í
^oturna aftan frá. Svo létu þeir liann liggja í nokkrar mínút-
j" áður en þeir slógu hann á nýjan leik. Síðan börðu þeir
j ‘lnu á milli fótanna. Á eftir sprautaði læknirinn hann til að
lessa liann. Og liann fékk gott að borða, svo hann tórði til
!',a:s|n strýkinga. En með tímanum mörðu þeir úr honum lífið.
1,ln þeirra, sem stóð fyrir þessum pyntingum liét Reck og
'ar Uieðstjórnarmaður í kommúnistaflokknum.
Hann sagði iðulega það sama og ýmsir aðrir félagar lians:
” er ég, sem er Guð. Ég hef bæði líf þitt og dauða í hendi